Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 42
Centyí med kaliumklorid Innihald og form: Hver tafla inniheldur 2,5 mg bendroflumetíazið og 573 mg ka- liumklórið (7,7 millimól K+). Bendroflumetiaziðið er i ytri hluta töflunnar og leysist í maga. Töf- lukjarninn sem inniheldur ka- liumklóriðið, hefurforðaverkun og losnar saltið þvi smámsaman á leiðinni um meltingarveginn. Með þessu er komið i veg fyrir mikla staðbundna remmu ka- liumklóriðs. Ábendingar: Háþrýstingur. Bjúgur. Flóðmiga (diabetes insipidus). Fyrirbygg- jandi við endurtekna myndun kal- siumsteina í efri hluta þvagfæra- kerfis. Frábendingar: Truflanir á elektrólýtajafnvægi. Verulega skert nýrna- og lifrars- tarfsemi. Skömmtun: Venjulegur skammtur: 1-2 töflur einu sinni til tvisvar á dag. Háþrýstingur: 1 -2 töflur að morg- ni. Gegn steinamyndun: 1 tafla tvis- vartilþrisvarádag. Aukaverkanir: Kaliumskortur og lýting blóðs af völdum klóriðskorts (hypoklóre- misk alkalósa) kunna að koma fram við langtimameðferð. Minn- kað glúkósaþol og aukin þvagsý- rumettun i blóði eru einnig þekkt. Oþægindi frá meltingarfærum, höfuðverkur og blóðflagnafæð koma örsjaldan fram. Milliverkanir: Kaliumskortur eykur virkni digi- talisglykósiða og ber þvi að fylg- jast vel með elektrólýtajafnvægi þeirra er slík lyf taka. Pakkningar: 25 töflur. 100 töflur. 250 töflur. 10x100 töflur. Umboðá íslandi: G. Ólafsson H.F. Grensásvegi 8 P.O.Box 5151 125 Reykjavik L0VENS KEMISKE O FABRIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.