Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 7
LÆKNABLADIÐ 69,237-242,1983 237 Haraldur Hauksson, Lars Knutsson ULCUS PEPTICUM PERFORANS Meðferð 82 sjúklinga í sænsku sjúkrahúsi INNGANGUR Hin hefðbundna meðferð á ulcus pepticum perforans (U.P.P.) hefur verið aðgerð, par sem sárið er saumað saman og kviðarhol skolað. Wangensten (1) skýrði fyrstur frá meðferð án aðgerðar á sjúklingum, sem voru of illa haldnir til að pola aðgerð, en hún felst í uppsogi á magainnihaldi, vökvagjöf í æð og verkjastillandi lyfjum. Sá, sem einna mest hefur stuðlað að út- breiðslu slíkrar meðferðar er Taylor (2). Hann og fleiri, t.d. Seely og Campbell (3) og Elliot og Lane (4) sýndu fram á góðan árangur mið- að við aðgerð. Þrátt fyrir petta hefur meðferð án aðgerðar við U.P.P. aldrei náð verulegri útbreiðslu, helst pó í engilsaxneskum löndum. Síðan 1975 hefur meðferð án aðgerðar verið beitt sem aðalmeðferð við U.P.P. á handlækningadeild Falu lasarett í Svípjóð (upptökusvæði um 135.000 manns). Tilgangur pessarar rannsóknar var að kanna hvernig meðferðin hefur reynst á tímabilinu 1975-1980. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐ Á fyrrgreindu tímabili voru 82 sjúklingar lagðir inn á sjúkrahúsið með sjúkdómsgrein- inguna U.P.P. Til samanburðar má geta pess aðáárunum 1965-1970voru 1 lösjúklingarlagð- ir inn af sömu ástæðu. (Mynd 1). Meðalaldur var hinn sami og miðaldur, 61 ár, sjá aldurs- dreifingu. (Mynd 2). Á bráðamóttökunni var brugðist við sam- kvæmt eftirfarandi reglum: 1) Gefið var sterkt verkjalyf (morfínskylt). 2) Sett var niður magaslanga (Salem sump) og sogið stöðugt. 3) Kröftug vökvagjöf hafin. 4) Sýklalyf (ampicillingerð) gefið, oft sem dreypilyf. 5) Tekin var röntgenmynd af lungum og yfirlit af kvið. Frá Falu lasarettet, Svípjóð. Barst ritstjórn 19/10/1982. Samþykkt í breyttu formi 14/07/1983 og sent í prentsmiðju. 6) Ákvörðun tekin um að halda áfram sömu meðferð eða gera aðgerð. Aðgerð var t.d. valin, ef sjúklingur veiktist innan einnar klukkustundar frá máltíð. 7) Tíð klínísk skoðun næstu klukkustundirn- ar, ef óbreytt meðferð var valin. Ef sjúklingur sýndi óbreytt eða aukin merki lífhimnubólgu eftir sex klukkustundir var gripið til aðgerðar. Number of patients Number of patients Fig. 1. Perforated peptic ulcers treated at Falu lasarett A : 1965-1970 and B: 1975-1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.