Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 22

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 22
248 LÆKNABLAÐIÐ 69,248-261,1983 Snorri S. Þorgeirsson MECHANISMS OF CARCINOGENESIS - A PERSPECTIVE Níelsar Dungals fyrirlestur FORMÁLI Fyrirlestur sá eftir Snorra S. Þorgeirsson, sem hér birtist, er hinn 17. Níelsar Dungals fyrir- lestur haldinn á vegum sjóðs Níelsar Dungals prófessors 27. október 1981. Skipulagsskrá sjóðsins var staðfest af forseta íslands 1. nóvember 1971. í 4. grein skipulagsskrárinnar segir: »Tilgangur sjóðsins er að bjóða til fyrirlestrahalds við Háskóla íslands íslenzkum eða erlendum fræðimönnum og skulu fyrir- lestrarnir tengdir nafni prófessors Níelsar Dungals«. Vegna sjötugsafmælis Níelsar Dungals, p. 14, júní 1967 var í samræmi við drög að skipulagsskrá, fyrsta fyrirlesaranum boðið að flytja Níelsar Dungals minningarfyrirlestur. Var pað prófessor Carl Gustaf Ahlström frá Háskólanum í Lundi. Eftirtaldir vísindamenn hafa flutt Níelsar Dungals fyrirlestra: 1. Carl Gustaf Ahlström frá Háskólanum í Lundi: »Virus och Cancer, den olösta gátan«. Fyrirlesturinn birtist síðar í Læknablaðinu, 53. árg. 1967, bls. 132-151. 2. Shields Warren frá Harvard Háskóla: »Radiation as a carcinogen«. Erindið birtist í Læknablaðinu, 54. árg. 1968, bls. 211-227. 3. N. F. C. Gowing, The Royal Marsden Ho- spital, London: Testicular Tumours, 1971. 4. Steen Olsen, Árósarháskóla: Glomerulo- nephritis, 1973. 5. Harald Gormsen, Retsmedicinsk Institut, Kaupmannahafnarháskóla: Narkoman- dödsfald í Köbenhavn, 1974. Barst ritstjórn 05/04/1983. Sampykkt og sent t prentsmidju 10/05/1983. Snorri S. Þorgeirsson er forstöðumaður einnar rannsóknastofu í National Cancer Institute, sem er hluti af National Institute of Health í Bethesda í Bandaríkjunum. Ritstjórn sampykkti birtingu fyrirlestrarins á ensku vegna fjölda nýyrða í pessari fræðigrein og par sem höfundur taldi sig ekki getað skrifað hann á íslensku vegna langrar búsetu erlendis. 6. A. Laufer:The Hebrew University, Jerusa- lem: Bone tumours, 1975. 7. J. Chr. Siim, Statens Seruminstitut, Köben- havn: Toxoplasmosis, 1975. 8. Jörgen Dalgaard, Retsmedicinsk Institut, Árósarháskóla, Trafikulykker, 1976. 9. Povl Riis, Köbenhavns Universitet, Medi- cinsk Etik, 1977. 10. J. N. P. Davies, The Albany Medical College of Union University, Albany, New York, U.S.A.: The Epidemiology of Cancer with special reference to Hodgkin’s Disea- se. Birtist í Læknablaðinu 64. árg. 1978, bls. 198-207. 11. David E. Anderson, M.D. Anderson Ho- spital and Tumour Institute, Texas Med- ical Center, Texas, U.S.A.: Heterogeneity of Familial Breast Cancer, 1978. 12. A. Keith Mant, Guy’s Hospital, London University: The Role of the Pathologists in the Investigation of Road Traffic Acci- dents, 1979. Birtist í Læknablaðinu, 66. árg., 1980, bls. 61-68. 13. John B. Blennerhassett, Otago University, Dunedin, New Zealand: Pathogenetic Me- chanisms in Autoimmune Disease, 1979. 14. Sir Thomas Symington, Chester Beatty Institute for Cancer Research, London: The Biomedical Challenge of Cancer, 1980. 15. G. A. J. Ayliffe, Birmingham: Some Aspects of Control of Infection in Great Britain, 1980. 16. Benjamin Castleman, Harvard Medical School, Boston: Hyperparathyroidism, Pa- thological and Clinical Aspects, 1981. 17. Snorri S. Þorgeirsson, National Cancer Institute, Bethesda: Verkun krabbameins- valdandi efna, 1981. 18. Páll S. Árdal, Queens University, Kings- ton, Ontario: Samúð sem skilningur, 1982. Sendur til birtingar í Læknablaðinu. Jónas Hallgrímsson

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.