Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 32

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 32
228 LÆKNABLADID október pegar könnunin var framkvæmd kem- ur fram óveruleg skekkja í vissum útreikning- um, s.s. varðandi mat á árlegum fjölda sam- skipta íbúa við heilsugæslu. Frávikin eru pó pað lítil að pau breyta í engu niðurstöðum pessarar rannsóknar. Að frátöldum nokkrum heilsugæslusvæðum á Norðurlandi var hlutfallsleg skipting íbúa eftir aldri og kynjum svipuð á öllu rann- sóknarsvæðinu. I töflu II kemur fram töluleg og hlutfallsleg aldursskipting á rannsóknar- svæðinu í árslok 1981. Ef rannsóknarsvæðið er borið saman við Reykjavík, kemur hins vegar fram pekktur munur landsbyggðar og péttbýlis. Ungt fólk var hlutfallslega fjölmennara á rannsóknar- svæðinu en í Reykjavík, par sem aldraðir voru aftur á móti hlutfallslega fleiri en úti á landi. Aldurshópurinn 0-24 ára var 48,5 % íbúa á rannsóknarsvæðinu á móti 40,8 % í Reykjavík en aldursskipting var svipuð á aldrinum 25-44 ára, 26,9 % á móti 26,3 %. Á aldrinum 45-65 ára voru Reykjavíkingar hlutfallslega fleiri en landsbyggðarmenn, 20,0% á móti 15,8%, og einnig í aldurshópnum 65 ára og eldri, 12,9 % á móti 8,8 %. Karlar voru 48,6 % íbúa Reykja- Tafla II. Töluleg og hlutfallsleg aldursskipting á rannsóknarsvædinu í árslok 1981. Fjöldi íbúa Hlutf. skipting Aldur K.K. KVK Alls KK KVK Alls 0-4 .. 3.675 3.564 7.239 9,3 9,8 9,6 5-9 .. 3.983 3.709 7.692 10,1 10,3 10,2 10-14 . 3.614 3.460 7.074 9,2 9,6 9,4 15-19 . 4.044 3.725 7.769 10,3 10,3 10,3 20-24 . 3.789 3.399 7.188 9,6 9,4 9,5 25-29 . 3.371 2.997 6.368 8,6 8,3 8,4 30-34 . 3.018 2.623 5.641 7,7 7,2 7,5 35-39 . 2.416 2.185 4.601 6,1 6,0 6,1 40-44 . 1.768 1.639 3.407 4,5 4,5 4,5 45-49 . 1.648 1.560 3.208 4,2 4,3 4,2 50-54 . 1.765 1.417 3.182 4,5 3,9 4,2 55-59 . 1.464 1.287 2.751 3,7 3,6 3,6 60-64 . 1.339 1.175 2.514 3,4 3,2 3,3 65-69 . 1.119 978 2.097 2,8 2,7 2,8 70-74 . 870 876 1.746 2,2 2,4 2,3 75-79 . 711 637 1.348 1,8 1,8 1,8 80-84 . 464 495 959 1,2 1,4 1,3 85-89 . 252 306 558 0,8 0,8 0,7 90-94 . 68 124 192 0,2 0,3 0,3 95- ... 11 29 40 - 0,1 0,1 Alls 39.389 38.185 75.574 100,0 100,0 100,0 % 52,1 47,9 100,0 Heimild: Þjóðskrá í árslok 1981. Hagstofa íslands. víkur en konur 51,4 %. Á rannsóknarsvæðinu voru karlar 52,1 % íbúa en konur 47,9 %. (8). 4.0 NIÐURSTÖÐUR 4.1. Sjúklingahópur Samkvæmt könnuninni sinntu heilsugæslu- stöðvar alls 7166 erindum vikuna 16.-22. októ- ber árið 1981. Svarar sá fjöldi til pess að hver íbúi á svæðinu hafi að meðaltali 4,9 samskipti við heilsugæslu yfir árið. Miðtala samskipta var 4,8 skipti á íbúa. Fjöldi samskipta var mjög breytilegur eftir heilsugæslusvæðum eða frá 2.4 upp í 9,8 samskipti á íbúa. En á flestum stöðum par sem 2 eða fleiri læknar störfuðu var pessi tala oftast á bilinu 4,0 til 6,0 samskipti. Á mynd 3 sést að á aldrinum 0-4 ára voru að meðaltali 122 samskipti á hver 1000 börn á peim aldri. Frá 5 ára aldri og fram að 55 ára aldri voru samskipti í einstökum aldurshópum á bilinu 79 til 98 á 1000 íbúa. Eftir pað fjölgar samskiptum verulega með hækkandi aldri og náðu pau hámarki hjá hópnum 75 ára og eldri, p.e. 151 samskipti á 100 íbúa. Samskipti kvenna við heilsugæslu voru að meðaltali mun meiri en karla eða 113 á móti 78 á íbúa. Munurinn var mestur á aldursbilinu 15-44 ára og náði hámarki í aldurshópnum 40-44 ára eða 135 samskipti á móti 60 miðað við 1000 íbúa. í töflu III kemur fram að stærsti hluti samskipta voru komur á stofu 61,4 %, par næst símtöl 27,3 %, sjúkravitjanir 7,2 % og loks ótilgreind samskiptaform 4,1 %. Hlutfalls- lega fleiri karlar komu á stofu en konur eða 64.4 % á móti 59,1 %. Á hinn bóginn var hlutfall símaviðtala hærra hjá konum en körl- um eða 29,3 % á móti 24,7 %. Hlutfall sjúkra- Tafla III. Fjöldi og hlutfallsleg skipting samskipta við heilsugæslu á rannsóknarsvæðinu 16.-22. októ- ber 1981. Komur á stofu Símtöl Vitj- anir Ótil- greint Alls KK n .... .. 1.989 763 227 110 3.089 % ... .. 64,4 24,7 7,3 3,6 100,0 KVK n .... .. 2.408 1.195 288 186 4.077 % ... .. 59,1 29,3 7,1 4,6 100,0 Bæði n .... .. 4.397 1.958 515 296 7.166 kyn % ... .. 61,4 27,3 7,2 4,1 100,0 (1974) Bæði n .... .. 3.109 1.369 282 218 4.978 kyn % ... .. 62,5 27,5 5,7 4,4 100,0

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.