Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1984, Qupperneq 32

Læknablaðið - 15.09.1984, Qupperneq 32
228 LÆKNABLADID október pegar könnunin var framkvæmd kem- ur fram óveruleg skekkja í vissum útreikning- um, s.s. varðandi mat á árlegum fjölda sam- skipta íbúa við heilsugæslu. Frávikin eru pó pað lítil að pau breyta í engu niðurstöðum pessarar rannsóknar. Að frátöldum nokkrum heilsugæslusvæðum á Norðurlandi var hlutfallsleg skipting íbúa eftir aldri og kynjum svipuð á öllu rann- sóknarsvæðinu. I töflu II kemur fram töluleg og hlutfallsleg aldursskipting á rannsóknar- svæðinu í árslok 1981. Ef rannsóknarsvæðið er borið saman við Reykjavík, kemur hins vegar fram pekktur munur landsbyggðar og péttbýlis. Ungt fólk var hlutfallslega fjölmennara á rannsóknar- svæðinu en í Reykjavík, par sem aldraðir voru aftur á móti hlutfallslega fleiri en úti á landi. Aldurshópurinn 0-24 ára var 48,5 % íbúa á rannsóknarsvæðinu á móti 40,8 % í Reykjavík en aldursskipting var svipuð á aldrinum 25-44 ára, 26,9 % á móti 26,3 %. Á aldrinum 45-65 ára voru Reykjavíkingar hlutfallslega fleiri en landsbyggðarmenn, 20,0% á móti 15,8%, og einnig í aldurshópnum 65 ára og eldri, 12,9 % á móti 8,8 %. Karlar voru 48,6 % íbúa Reykja- Tafla II. Töluleg og hlutfallsleg aldursskipting á rannsóknarsvædinu í árslok 1981. Fjöldi íbúa Hlutf. skipting Aldur K.K. KVK Alls KK KVK Alls 0-4 .. 3.675 3.564 7.239 9,3 9,8 9,6 5-9 .. 3.983 3.709 7.692 10,1 10,3 10,2 10-14 . 3.614 3.460 7.074 9,2 9,6 9,4 15-19 . 4.044 3.725 7.769 10,3 10,3 10,3 20-24 . 3.789 3.399 7.188 9,6 9,4 9,5 25-29 . 3.371 2.997 6.368 8,6 8,3 8,4 30-34 . 3.018 2.623 5.641 7,7 7,2 7,5 35-39 . 2.416 2.185 4.601 6,1 6,0 6,1 40-44 . 1.768 1.639 3.407 4,5 4,5 4,5 45-49 . 1.648 1.560 3.208 4,2 4,3 4,2 50-54 . 1.765 1.417 3.182 4,5 3,9 4,2 55-59 . 1.464 1.287 2.751 3,7 3,6 3,6 60-64 . 1.339 1.175 2.514 3,4 3,2 3,3 65-69 . 1.119 978 2.097 2,8 2,7 2,8 70-74 . 870 876 1.746 2,2 2,4 2,3 75-79 . 711 637 1.348 1,8 1,8 1,8 80-84 . 464 495 959 1,2 1,4 1,3 85-89 . 252 306 558 0,8 0,8 0,7 90-94 . 68 124 192 0,2 0,3 0,3 95- ... 11 29 40 - 0,1 0,1 Alls 39.389 38.185 75.574 100,0 100,0 100,0 % 52,1 47,9 100,0 Heimild: Þjóðskrá í árslok 1981. Hagstofa íslands. víkur en konur 51,4 %. Á rannsóknarsvæðinu voru karlar 52,1 % íbúa en konur 47,9 %. (8). 4.0 NIÐURSTÖÐUR 4.1. Sjúklingahópur Samkvæmt könnuninni sinntu heilsugæslu- stöðvar alls 7166 erindum vikuna 16.-22. októ- ber árið 1981. Svarar sá fjöldi til pess að hver íbúi á svæðinu hafi að meðaltali 4,9 samskipti við heilsugæslu yfir árið. Miðtala samskipta var 4,8 skipti á íbúa. Fjöldi samskipta var mjög breytilegur eftir heilsugæslusvæðum eða frá 2.4 upp í 9,8 samskipti á íbúa. En á flestum stöðum par sem 2 eða fleiri læknar störfuðu var pessi tala oftast á bilinu 4,0 til 6,0 samskipti. Á mynd 3 sést að á aldrinum 0-4 ára voru að meðaltali 122 samskipti á hver 1000 börn á peim aldri. Frá 5 ára aldri og fram að 55 ára aldri voru samskipti í einstökum aldurshópum á bilinu 79 til 98 á 1000 íbúa. Eftir pað fjölgar samskiptum verulega með hækkandi aldri og náðu pau hámarki hjá hópnum 75 ára og eldri, p.e. 151 samskipti á 100 íbúa. Samskipti kvenna við heilsugæslu voru að meðaltali mun meiri en karla eða 113 á móti 78 á íbúa. Munurinn var mestur á aldursbilinu 15-44 ára og náði hámarki í aldurshópnum 40-44 ára eða 135 samskipti á móti 60 miðað við 1000 íbúa. í töflu III kemur fram að stærsti hluti samskipta voru komur á stofu 61,4 %, par næst símtöl 27,3 %, sjúkravitjanir 7,2 % og loks ótilgreind samskiptaform 4,1 %. Hlutfalls- lega fleiri karlar komu á stofu en konur eða 64.4 % á móti 59,1 %. Á hinn bóginn var hlutfall símaviðtala hærra hjá konum en körl- um eða 29,3 % á móti 24,7 %. Hlutfall sjúkra- Tafla III. Fjöldi og hlutfallsleg skipting samskipta við heilsugæslu á rannsóknarsvæðinu 16.-22. októ- ber 1981. Komur á stofu Símtöl Vitj- anir Ótil- greint Alls KK n .... .. 1.989 763 227 110 3.089 % ... .. 64,4 24,7 7,3 3,6 100,0 KVK n .... .. 2.408 1.195 288 186 4.077 % ... .. 59,1 29,3 7,1 4,6 100,0 Bæði n .... .. 4.397 1.958 515 296 7.166 kyn % ... .. 61,4 27,3 7,2 4,1 100,0 (1974) Bæði n .... .. 3.109 1.369 282 218 4.978 kyn % ... .. 62,5 27,5 5,7 4,4 100,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.