Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1984, Page 60

Læknablaðið - 15.09.1984, Page 60
240 LÆKNABLADID A. Dose-response curve for HCTZ + K.CI. 6 patients. Placebo 50 mg HCTZ 100 mg HCTZ 26 mmol KCI 52 mmol KCI B. Dose-response curve forHCTZ + A. 5 patients. Placebo 50 mg HCTZ lOOmgHCTZ 5 mg Amilorid lOmgAmilorid Fig. 3. The effect of increased doses of HCTZ/KCI (A) and HCTZ/A.(B) on supine blood pressure and serum potassium. við bæði meðferðarformin, en enginn mark- tækur munur milli meðferðarforma. Meðalkó- lesteról í sermi var 6.13 mmól/1 í lok tímabils C, marktækt hærra en meðalkólesteról í lok tímabils A, sem gæti bent til að »wash-out« tímabilið hafi verið of stutt í pessu tilliti. Meðalgildi tríglyseríða í sermi var 1Æ1 mmól/1 í lok tímabils A, en jókst í 2.15 mmól/1 við HCTZ/KCl meðferð (p< 0.05) og í 2.05 mmól/1 við HCTZ/A meðferð. Hið síðarnefn- da er ekki marktæk hækkun, en ekki var marktækur munur milli hinna tveggja með- ferðarforma. Sermipvagsýra var 0.32 mmól/1, áður en virk meðferð hófst, en jókst í 0.42 mmól/1 við HCTZ/KCl meðferð (p < 0.05) og í 0.37 mmól/1 við HCTZ/A meðferð (ekki marktækt), Hlut- fallið milli pvagsýru»clearance« og kreati- nin»clearance« (pvagsýru»clearance«/kreati- nin»clearance« x 100) var 6.30 % í lok tímabils A, en lækkaði í 4.8 % við HCTZ/K.C1 meðferð (p < 0.05) og í 5.44 % við HCTZ/A meðferðina (ekki marktækt) Hjáverkanir. Hjáverkanir voru vægar og tíðni svipuð í báðum hópunum (tafla). Einn sjúk- lingur með fyrri sögu um pvagsýrugigt fékk brátt gigtarkast í einn lið, meðan á töku HCTZ/A stóð. Engar marktækar breytingar urðu á alkalískum fósfatasa í sermi, ASAT eða GGT. Engar marktækar breytingar urðu á blóðhag eða deilitalningu. UMRÆÐA Blóðprýstingslækkandi áhrif hýdróklórpíasíðs eru vel pekkt. Amiloríð hefur svipuð blóð- prýstingslækkandi áhrif (4, 5) og mætti pví búast við, að lyfjablandan HCTZ/A væri kröft- ugra blóðprýstingslækkandi lyf en HCTZ eitt sér. Niðurstöður okkar styðja hins vegar fyrri rannsóknir, sem benda til að ekkert (6) eða mjög lítið (2) frekara blóðprýstingsfall verði, pegar amiloríði er bætt við hýdróklórpíasíð. Hypókalemía er algeng hjáverkun píasíða. Langoftast er pessi hypókalemía væg, 3.0-3.5 mmól/1 og kalíumgildi undir 3.0 eru sjaldgæf (7). Flestir ráðleggja að meðhöndla sjúklinga með hypokalemiu af völdum pvagræsilyfja, ef 1) sjúklingur tekur digitalis, 2) sjúklingur hefur augljós einkenni hypókalemíu, eða 3) sermika-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.