Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 60
240 LÆKNABLADID A. Dose-response curve for HCTZ + K.CI. 6 patients. Placebo 50 mg HCTZ 100 mg HCTZ 26 mmol KCI 52 mmol KCI B. Dose-response curve forHCTZ + A. 5 patients. Placebo 50 mg HCTZ lOOmgHCTZ 5 mg Amilorid lOmgAmilorid Fig. 3. The effect of increased doses of HCTZ/KCI (A) and HCTZ/A.(B) on supine blood pressure and serum potassium. við bæði meðferðarformin, en enginn mark- tækur munur milli meðferðarforma. Meðalkó- lesteról í sermi var 6.13 mmól/1 í lok tímabils C, marktækt hærra en meðalkólesteról í lok tímabils A, sem gæti bent til að »wash-out« tímabilið hafi verið of stutt í pessu tilliti. Meðalgildi tríglyseríða í sermi var 1Æ1 mmól/1 í lok tímabils A, en jókst í 2.15 mmól/1 við HCTZ/KCl meðferð (p< 0.05) og í 2.05 mmól/1 við HCTZ/A meðferð. Hið síðarnefn- da er ekki marktæk hækkun, en ekki var marktækur munur milli hinna tveggja með- ferðarforma. Sermipvagsýra var 0.32 mmól/1, áður en virk meðferð hófst, en jókst í 0.42 mmól/1 við HCTZ/KCl meðferð (p < 0.05) og í 0.37 mmól/1 við HCTZ/A meðferð (ekki marktækt), Hlut- fallið milli pvagsýru»clearance« og kreati- nin»clearance« (pvagsýru»clearance«/kreati- nin»clearance« x 100) var 6.30 % í lok tímabils A, en lækkaði í 4.8 % við HCTZ/K.C1 meðferð (p < 0.05) og í 5.44 % við HCTZ/A meðferðina (ekki marktækt) Hjáverkanir. Hjáverkanir voru vægar og tíðni svipuð í báðum hópunum (tafla). Einn sjúk- lingur með fyrri sögu um pvagsýrugigt fékk brátt gigtarkast í einn lið, meðan á töku HCTZ/A stóð. Engar marktækar breytingar urðu á alkalískum fósfatasa í sermi, ASAT eða GGT. Engar marktækar breytingar urðu á blóðhag eða deilitalningu. UMRÆÐA Blóðprýstingslækkandi áhrif hýdróklórpíasíðs eru vel pekkt. Amiloríð hefur svipuð blóð- prýstingslækkandi áhrif (4, 5) og mætti pví búast við, að lyfjablandan HCTZ/A væri kröft- ugra blóðprýstingslækkandi lyf en HCTZ eitt sér. Niðurstöður okkar styðja hins vegar fyrri rannsóknir, sem benda til að ekkert (6) eða mjög lítið (2) frekara blóðprýstingsfall verði, pegar amiloríði er bætt við hýdróklórpíasíð. Hypókalemía er algeng hjáverkun píasíða. Langoftast er pessi hypókalemía væg, 3.0-3.5 mmól/1 og kalíumgildi undir 3.0 eru sjaldgæf (7). Flestir ráðleggja að meðhöndla sjúklinga með hypokalemiu af völdum pvagræsilyfja, ef 1) sjúklingur tekur digitalis, 2) sjúklingur hefur augljós einkenni hypókalemíu, eða 3) sermika-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.