Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 24
340 LÆKNABLADIÐ SKIL Rannsókn þessi leiðir í ljós svipaðar niður- stöður og fengist hafa í nágrannalöndum okk- ar. Hér á landi eru melanóm í æðahimnu 78.6 % allra illkynja augnæxia, (litu melanóm meðtalin), en 80.0% í Danmörku (1). Mela- nómin voru 0.29 % allra illkynja æxla á rann- sóknartímabilinu en 0.30 % i Danmörku. Melanoma iridis. Athygli vekur, að 12.1 % sjúklinganna höfðu melanoma iridis en aðeins 3 % í Danmörku (1) og 5 % í Finnlandi (2). Eins og annars staðar virðast horfur þessara sjúklinga vera góðar. Melanoma choroideae. Staðlað nýgengi var 0.7 meðal karla og 0.5 meðal kvenna. Samsvar- andi tölur frá Finnlandi eru 0.5 samkvæmt finnskum staðli fyrir bæði kynin tekin saman (2), en 0.62 og 0.59 meðal hvítra í Bandaríkjun- um (1970 U.S. standard (9)). í sænskri rann- sókn, sem náði yfir alla sjúklinga með augnme- lanóm í Hallandi og Gautaborg í Svíþjóð 1956- 1975, var hrátt nýgengi 0.72 (10). Eins og víðast hvar annars staðar var sjúkdómurinn % cells X2 (2df) = 2.43, P>0.10 Fig. 7. Malignant meianoma of the choroidea in Iceland 1955-1979. Cell types of tumour in relation ofsexes. Table V. Malignant meianoma of the eye in Iceland in 1955-1979. Length of history. Length of history Number of patients < 1 month 6 1-3 months 4 3-6 months 4 6-12 months 4 1 -2 years 2 2-3 years 2 3-5 years 2 Unknown 5 Total 29 Table VI. Malignant melanoma of the cyc in lce- land in 1955-1979. Distríbution of cell types. ICD-0 histology Number % code Epithelioid cell melanoma .. 15 52 8771/3 Spindle cell melanoma type A 1 3 8773/3 Spindle cell melanomatype B Mixed epitheliod and 7 24 8774/3 spindle cell melanoma ... 6 21 8775/3 Total 27 100 Table VII. Malignant melanoma of the cye in Ice- iand 1955-1979. Size of tumour. Size Number % < 100 mm2 5 17 > 100 mm2 21 72 Not determinable 3 11 Total 29 100 TableVIII. Malignant melanoma of the eye • in Iceland 1955-1979. Pigment content. Pigment Number % Heavy n 38 Medium 5 17 Light 13 45 Absent 0 0 Total 29 100 Table IX. Malignant melanoma of the eye in Ice- land 1955-1979. Tumour invasion. Number % Invasion of the sclera 3 10 Extrascleral extension 4 14 Tumour invasion not found 22 76 Total 29 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.