Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 8
328 LÆKNABLAÐIÐ % + 296.3 -300.4 Diagnoses Fig. 3. Patients receiving first ECT in lceland 1970- 1971 and 1980-1981. Relative comparison of diagno- ses (ICD VIII). See also Table II. % 60 50 40 30 20 10 0 1970-71 N: 67 □ Full recovery Moderate recovery No response Years Fig. 4. Patients receiving first ECT in Iceland in 1970-1971 and 1980-1981. Relative comparison of response to treatment. Table IV Patients receiving first ECT in Iceland 1970-1981. Association of four variables by response to treatment (Chi-square test). Variables y} P Diagnoses ......................... 80.1 0.0001 Number of treatments per series .. 34.9 0.0001 Age.............................. 31.6 0.02 Sex ............................. 1.57 0.6 rafkrampameðferðar hér á landi fram á þenn- an áratug. Samsvarandi upplýsingar liggja fyrir frá öðrum Norðurlöndum, Danmörku á árunum 1973 og 1979 (3,7), Svípjóð árið 1978 (8) og Noregi árið 1978 (5). Greinar um notkun RKM í New-York fylki 1975-1976 (9) og víðar að (4, 10, 11, 12) sýna einnig hundraðshlutfall RKM miðað við innlagnir á geðdeildir og geðsjúkrahús. Höfundi er ekki kunnugt um rannsóknir annars staðar að, hvorki undirbúnar (prospec- tive) né afturskyggnar (retrospective), sem gera frum-RKM eða nýgengi meðferðarinnar sérstök skil, en í mörgum greinum (6, 9, 12-19) má sjá metinn árangur RKM við mismunandi sjúkdómsgreiningar borið saman við önnur meðferðarform. Þá er einnig í mörgum rann- sóknum skýrt frá skoðunum geðlækna á á- bendingum fyrir RKM (3, 5, 7-10, 12, 20). Tíðni: Tíðni rafkrampameðferðar á íslandi er hér að framan, bæði í texta og töflum (töflur I og VI), skráð sem hundraðshluti af innlögnum á geðdeildir og geðsjúkrahús, samkvæmt for- dæmi frá Norðurlöndum og víðar (3, 5, 7, 8, 10, 11). Mun skýrari útkoma fæst, pegar miðað er við íbúatöu og er pví sett hér fram tafla VII, sem sýnir tiðni RKM á ýmsum Norðurlönd- um, Bretlandi og f Bandaríkjum Norður- Ameríku frá síðasta áratug (3, 5, 7, 8, 12, 14). Á töflu VII sést að tíðni RKM á íslandi er sambærileg við önnur lönd, nema Noreg, sem hefur áberandi sérstöðu í tíðni RKM og heildarfjölda innlagna á geðdeildir og geð- sjúkrahús. Eins og fyrr segir er höfundi ekki kunnugt um rannsóknir á frum-RKM í öðrum löndum, en samkvæmt þessari rannsókn er nýgengi RKM hér um ein lota á 10.000 íbúa, en tíðni endurmeðferðar rúmlega preföld sú tala (töf- lur I og VII). Endurmeðferð hefur heldur aukist pó nýgengi hafi lækkað og stafar líklega Table V. Patients receiving first ECTin Iceland 1970-1981. Response to treatment by diagnoses. Response to treatment Diagnoses (ICD VIII) Total % 295 296.2 + 2963 298 300.4 300- -300.4 Other N % N % N % N % N % N % Full recovery .. 3 10.7 102 65.4 16 43.3 5 13.5 — — 3 23.1 129 45.4 Moderate recovery .. 16 57.1 40 25.6 9 24.3 17 45.9 5 38.5 4 30.7 91 32.1 No response .. 9 32.2 14 9.0 12 32.4 15 40.6 8 61.5 6 46.2 64 22.5 Total 28 100 156 100 37 100 37 100 13 100 13 100 284 100 ') See also Table II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.