Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 59
LÆKNABLADID 361 tilfallandi við krufningu, án fyrri gruns, par af 16 í réttarkrufningum. Nýgengi sjúklinga á ári á tíma- bilinu með klínísk einkenni um lifrasjúkdóm er pví 4.5/100.000. Dánartíðni skorpulifrar samkvæmt skráðum dán- arorsökum 1 Heilbrigðisskýrslum var athuguð fyrir tímabilin 1961-1970 og 1971-1980. Reyndist dánar- tíðni 1961-1970 vera 2.3/100.000, en 1971-1980 1.3/100.000, en á árunum 1961-1980 lést 51 sjúk- lingur úr skorpulifur, 39 karlar og 22 konur. Upplýs- ingar vantar um afdrif 34 sjúklinga, greinda á tíma- bilinu 1970-1980, en borið saman við pjóðskrá 1. des. 1980 voru 19 sjúklingar á lífi í lok athugunartímabil- sins, auk pess sem vitað var um 2 sjúklinga, sem greindust fyrir 1970. Algengi skorpulifrar 1. des. 1980 var pví nálægt 9.2/100.000. Afrengisneysla var algengasta orsök skorpulifrar á íslandi, eða í helming tilfellanna. GOODPASTURE SYNDROME Sjöfn Kristjánsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir. Magni Jónsson, Hallgrímur Benediktsson, Ólafur Gunnlaugsson. Goodpasture syndrome er sjaldgæfur sjúkdómur, sem ekki mun hafa verið greindur áður hér á landi. Hann einkennist af blæðingum í lungum og glomer- ulonephritis. Valda pessu mótefni, sem ráðast gegn mótefnavökum á basement membrane alveoli og glomeruli. Orsök sjúkdómsins er ókunn en oft fer á undan veirusýking eða innöndun á kolvetnasam- böndum. Einnig hefur sjúkdómurinn verið settur í samband við vefjaflokkinn HLA-DR-W2. Greining Goodpasture syndroms byggist á radio- immunassay og immunofluorescence vefjrann- sóknum, sem sýna lenear röðun immunoglobulina á basement menbrane glomeruli og alveoli. Á síðustu árum hefur orðið breyting á meðferð sjúkdómsins. Hún beinist nú að pví að fjarlægja mótefni og koma í veg fyrir myndun peirra. Hefur petta breytt horfum sjúklinganna. í nóvember 1983 var 23 ára gamall karlmaður lagður inn á Landakotsspítala með 5 vikna sögu um blóð í hráka. Hann var mjög pungt haldinn í báðum lungum. Hann var settur í öndunarvél. Immunofluo- rescence rannsókn á lungnasýni, sem tekið var á öðrum degi, sýndi veika svörun fyrir IgG. Hann fékk stera, cyclophosphamid og gerð var plasmapheresis. Sjúklingnum hrakaði og hann lést á 6. degi. Krufning sýndi miklar lungnablæðingar og nánast eðlileg nýru. Immunofluorescence rannsóknir á lung- um og nýrum sýndi linear röðun IgG á basement membrane alveoli og glomeruli. RELATTVE SENSITIVITY OF HEPATIC FATTY ACID AND CHOLESTEROLL SYNTHESIS TO PANCREATIC HORMONES AND LIPOGENIC PRECURSORS IN VITRO. Ó. G. Bjömsson, C. R. Pullinger, G. F. Gibbons. MRC Lipid Metabolism Unit, Hammersmith Hospital, London, U.K. In the transition from the fed to fated state, the liver switches from an organ of glucose storage and fatty acid synthesis to an organ of glucose release, fatty acid oxidation and ketone body production. It is believed by many that these metabolic changes are regulated primarily by the pancreatic hormones, glucagon and insulin (the glucagon/insulin ratio), and as regards carbohydrate and fatty acid metabo- lism in heptatocytes, it is reported that by incubati- ons with these hormones and/or metabolic changes are regulated primarily by the pancreatic hormones, glucagon and insulin (the clucagon/insulin ratio), and as regards carbohydrate and fatty acid metabolism in hepatocytes, it is reported that by incubations with these hormones and/or metabolic substrates, it is possible to rapidly »switch« from the »fed« to the »fasting« profiles and vice verse (J.C.T. 68: 142-152, 1980). To determin whether cholesterol metabolism was also susceptible to these in vitro manipulations, we compared the effects of insulin (103 lU/ml) and pyruvate (25 mM), alone or in combination, on cholesterol synthesis (CS) and its regulatory enzyme (HMG-CoA reductase), to their effects on fatty acid synthesis (FAS) in (22 h) starved animals. We also compared the effects of glucagon (10—7 M) on these parameters in hepatocytes from (6 h) fed animals. In starved rats CS and HMG-CcA reductase were 0.67±0.17, SEM, nmoI/2 h/mg protein, and 35.3±2.5 pmol/min/mg protein, respectively. The correspon- ding values in fed animals (n = ll) were 0.97±0.11 and 54.7 ± 6.5, respectively. Insulin, pyruvate or a mixture of the two had little effect on CS and HMG-CoA reductase in »starved« hepatocytes. Glucagon inhibited HMG-CoA reductase (tp 77,8 %±3.5 of control, P<0.01) and CS (93.0 %± 2.0, P = 0.05). FAS in »starved« heptocytes (16.2± 1.9 nmol3H20/2 h/mg protein) was weakly stimulated by insulin (28.1 ±4.9, P<0.05), but incubation with pyruvate completely restored FAS to the level observed after feeding. FAS in »fed« hepatocytes incubated with glugacon was inhibited (11.1 ±1.2, P< 0.0001) and became not different from FAS in »fasted« hepatocytes (16.2 ±1.9). — The nutritional- ly controlled changes in cholesterogenesis are relatively resistant to short-term (2 h) in vitro manipulations whilst those in FAS may be rapidly reversed by similar manipulations in vitro.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.