Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 16
334 LÆKNABLADID nýrri, en hér eru þrjár eftirmeðferðir á móti hverri nýrri. í greininni sem vitnað er í hér að ofan kemur í ljós, gagnstætt því sem áður hafði verið sýnt fram á, að sjúklingar sem meðhöndl- ast með raflækningu dvelja lengur á sjúkra- húsi en sambærilegur hópur sjúklinga sem fær annars konar þunglyndismeðferð. Einnig kem- ur fram, í mótsögn við það sem aðrir hafa haldið, að raflækningar minnka ekki líkur á sjálfsmorðstilraunum eða sjálfsmorðum. Þá eru bornir saman sjúklingar sem meðhöndl- aðir eru með lyfjum annars vegar og raflækn- ingum hins vegar. Raflækningar munu halda áfram að vera nauðsynlegur þáttur í meðferð sjúklinga, fyrst og fremst þeirra sem hafa sjúkdómsgreining- una innborin geðlægð og ekki hafa svarað annarri meðferð. Rannsóknir verða því að halda áfram á verkun, aukaáhrifum og saman- burði raflækninga við önnur meðferðarform. Grein Hlédísar Guðmundsdóttur er byrjunin á því starfi hérlendis. Tómas Zoega HEIMILDIR 1) Squire LR, Chace PM. Memory functions six to nine months after electroconvulsive therapy. Arch Gen Psychiatry. Vol 32, Dec 1975. 2) Babigian HM, Guttmacher LB. Epidemiologic considerations on electroconvulsive therapy. Arch Gen Psychiatry. Vol 41, March 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.