Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.12.1984, Blaðsíða 21
LÆKNABLADID 337 sjúklingurinn lést af völdum meinvarpa frá melanóma á litlu sjúkrahúsi úti á landi. Lengd sögu um einkenni, sem með tals- verðri vissu má rekja til æxlisvaxtar í auga, er sýnd á töflu V. Þar sést, að 10 sjúklingar höfðu haft einkenni í meira en 6 mánuði áður en aðgerð var framkvæmd. Ekki var neinn marktækur munur á lengd sögu eftir kynjum. Meinafræðilegar rannsóknir. í töflu VI sést vefjaflokkunin samkvæmt ICD-O flokkuninni (8). Um helmingur æxlanna var af epitelioid frumugerð. Yfirlit yfir stærð, litarefni og ífar- Fig. 2. Incidence rates per 100 000 of chorodeal melanoma, adjusted to Icelandic standard populati- on. Five periods of five years. Male-female ratio 1,4. andi vöxt í hvítu sést í töflum VII-IX. Ekki tókst að sýna fram á samband á milli stærðar æxlis og lengd sögu. Ekki var heldur neinn munur á stærð æxlis eftir kynjum. Afdrif og horfur. Þann 31.12.1982 voru 19 sjúklingar látnir samkvæmt upplýsingum úr Krabbameinsskránni. í töflu X sést að 9 sjúklingar höfðu látist af völdum sjúkdómsins. Er pað 31 % af heildarfjöldanum eða 47 % látinna. Ekki fundust nein merki um meinvörp hjá neinum hinna. Samkvæmt dánarvottorðum voru aðeins 6 sjúklingar krufnir eða 32 % peirra sem létust. A 4. mynd sést línurit yfir lífslíkur allra sjúklinganna eftir aðgerð. Línuritið endar í stöllum þegar frá líður. Er pað vegna pess hversu sjúklingarnir eru fáir. Líkurnar á því að lifa í 5 ár voru 51 %. Tveir sjúklingar voru enn á lífi 16 árum eftir aðgerð. Þeir sem dóu af völdum meinvarpa lifðu lengst í 5 ár. Á 5. mynd sjást 5 ára lífslíkur eftir kynjum. Líkur karla á að lifa eftir 5 ár voru 64 % en lífslíkur kvenna aðeins 30 %, (p = 0.055 reikn- að samkvæmt aðferð Greenwoods, »two tails of the standard normal curve« (6)). Á 6. mynd sést mismunur á afdrifum sjúk- linganna eftir frumugerð æxlisins. Sjúkling- um með æxli af »spindle cell« gerð farnaðist best, en þeir sem höfðu æxli af »epithelioid« gerð lifðu styst. Fimm ára lífslíkur voru 87 % fyr- ir »spindle cells«, 48 % fyrir »mixed cells« og 33 % fyrir »epithelioid cells«. M Fig. 3. Choroideal melanoma in Iceland 1955-1979. Number of cases in different regions. Total number 29. Reykjavik area (HBS), Sudurnes (SN), Vesturland (VL), Vestfirðir (VF), Norðurland vestra (NV), Norðurland eystra (NE), Austurland(AU), Suðurland(SL).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.