Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1984, Side 8

Læknablaðið - 15.12.1984, Side 8
328 LÆKNABLAÐIÐ % + 296.3 -300.4 Diagnoses Fig. 3. Patients receiving first ECT in lceland 1970- 1971 and 1980-1981. Relative comparison of diagno- ses (ICD VIII). See also Table II. % 60 50 40 30 20 10 0 1970-71 N: 67 □ Full recovery Moderate recovery No response Years Fig. 4. Patients receiving first ECT in Iceland in 1970-1971 and 1980-1981. Relative comparison of response to treatment. Table IV Patients receiving first ECT in Iceland 1970-1981. Association of four variables by response to treatment (Chi-square test). Variables y} P Diagnoses ......................... 80.1 0.0001 Number of treatments per series .. 34.9 0.0001 Age.............................. 31.6 0.02 Sex ............................. 1.57 0.6 rafkrampameðferðar hér á landi fram á þenn- an áratug. Samsvarandi upplýsingar liggja fyrir frá öðrum Norðurlöndum, Danmörku á árunum 1973 og 1979 (3,7), Svípjóð árið 1978 (8) og Noregi árið 1978 (5). Greinar um notkun RKM í New-York fylki 1975-1976 (9) og víðar að (4, 10, 11, 12) sýna einnig hundraðshlutfall RKM miðað við innlagnir á geðdeildir og geðsjúkrahús. Höfundi er ekki kunnugt um rannsóknir annars staðar að, hvorki undirbúnar (prospec- tive) né afturskyggnar (retrospective), sem gera frum-RKM eða nýgengi meðferðarinnar sérstök skil, en í mörgum greinum (6, 9, 12-19) má sjá metinn árangur RKM við mismunandi sjúkdómsgreiningar borið saman við önnur meðferðarform. Þá er einnig í mörgum rann- sóknum skýrt frá skoðunum geðlækna á á- bendingum fyrir RKM (3, 5, 7-10, 12, 20). Tíðni: Tíðni rafkrampameðferðar á íslandi er hér að framan, bæði í texta og töflum (töflur I og VI), skráð sem hundraðshluti af innlögnum á geðdeildir og geðsjúkrahús, samkvæmt for- dæmi frá Norðurlöndum og víðar (3, 5, 7, 8, 10, 11). Mun skýrari útkoma fæst, pegar miðað er við íbúatöu og er pví sett hér fram tafla VII, sem sýnir tiðni RKM á ýmsum Norðurlönd- um, Bretlandi og f Bandaríkjum Norður- Ameríku frá síðasta áratug (3, 5, 7, 8, 12, 14). Á töflu VII sést að tíðni RKM á íslandi er sambærileg við önnur lönd, nema Noreg, sem hefur áberandi sérstöðu í tíðni RKM og heildarfjölda innlagna á geðdeildir og geð- sjúkrahús. Eins og fyrr segir er höfundi ekki kunnugt um rannsóknir á frum-RKM í öðrum löndum, en samkvæmt þessari rannsókn er nýgengi RKM hér um ein lota á 10.000 íbúa, en tíðni endurmeðferðar rúmlega preföld sú tala (töf- lur I og VII). Endurmeðferð hefur heldur aukist pó nýgengi hafi lækkað og stafar líklega Table V. Patients receiving first ECTin Iceland 1970-1981. Response to treatment by diagnoses. Response to treatment Diagnoses (ICD VIII) Total % 295 296.2 + 2963 298 300.4 300- -300.4 Other N % N % N % N % N % N % Full recovery .. 3 10.7 102 65.4 16 43.3 5 13.5 — — 3 23.1 129 45.4 Moderate recovery .. 16 57.1 40 25.6 9 24.3 17 45.9 5 38.5 4 30.7 91 32.1 No response .. 9 32.2 14 9.0 12 32.4 15 40.6 8 61.5 6 46.2 64 22.5 Total 28 100 156 100 37 100 37 100 13 100 13 100 284 100 ') See also Table II

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.