Læknablaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ
51
15. Sigurðsson J. Tilganglighet i islandsk primarvárd.
Erindi á 4. samnorræna heimilislæknaþinginu í
Lundi 1985.
16. Williams BT. Are public health education campains
worth while? Brit Med J 1984; 288: 170-1.
17. Kekki P. Analysis of relationship between availabili-
ty of resources and the use of health services in
Finland. Med. Care 1980; 22: 1228-40.
18. Bellin SS, Geiger HJ, Gibson CD. Impact of
ambulatory health care services on the demand for
hospital beds. N Engl J Med 1969; 280: 808-12.
19. Sjönell G. Relationship between use of increased
primary health care and other out-patient care in a
Swedish urban area. Department of social medicine,
Karolinska institutet, Stockholm 1984.
20. Johnsen S. Áhrif heilsugæzlu á sjúkrahússinnlagnir
ogaðsóknaðgöngudeildum. Læknablaðið 1985; 71:
239-45.
Úthlutun styrkja úr:
NORDISK
INSULINFOND
Samkvaemt samþykkt sinni styrkir INSÚ-
LÍNSJÓÐUR NORÐURLANDA:
a) Visindalegt tilraunastarf á sviöum lífeö-
lisfraeöi.
b) Klíniskt vísindastarf á sviöum innkirtla og
metabolisma.
Ekki eru veittir styrkir til feröa og ekki fyrir
pungan útbúnaö.
Árleg úthlutun úr sjóönum fer fram 23. ágúst
1986, en umsækjendum verður tilkynnt um
styrkveitingu í lok ágústmánaöar 1986.
Gert er ráö fyrir aö úthlutunarupphæö sé um
2,5 miljónir danskra króna.
Ný umsóknareyðublöð vegna úthlutunar á árinu
liggja frammi á afgreiösluskriftofu INSÚLÍNSJÓ-
ÐUR NORÐURLANDA(Nordisk Insulinfonds) hjá
NORDISK INSULINLABORATORIUM
Niels Steensensvej 1
DK-2820 Gentofte, Danmörk
en þangaö á einnig að senda umsóknir.
Umsóknir eiga að vera komnar til ritara fyrir
31. mái 1986.
f
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL |OURNAL
"N
Til lesenda
Læknablaðsins erlendis
Ritstjórn vill minna á það, að
áskriftagjaldið fyrir árið 1985, krónur
eittþúsund og sjö hundruð,
er fallið í eindaga.
V________________________________________J