Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 20
4stmasjúklingar - Virkir þátttakendur Reglubun (Salbutamol BP VENTOLIN innúðalyf 4 sinnum á dag é Fækkar astmaköstum 11 I* Hindrar losun á mastfrumu hvötum 21 Bætir öndunarstarfsemi 3l „Reglubundin innöndun be^juútvíkkandi lyfja heldur astma betur niðjH en innöndun lvQaDirö i astmaköstum eingimgu."1' Osigraður leiðtogi í berkjuútvíkk I.Sbrphcrd GL, Hctzd MR. Qarfc TJH. t?r. J. l>i>.CbtM JVJ<I;'T5/2J5-7. 1. tíyU.ber> VH n aJ. Br. J. Pharrnac. lf/79;67,23-32. Ventolin (Glaxo, 1188) R, INNÚÐALYF; R 03 A B 04 100 Hver staukur inniheldur 200 skammta Hver úðaskammtur inniheldur: Salbutamolum INN 0,1 mg. Eiginleikar: Lyfiö örvar beta-2 viðtæki sérhæft og veldur þannig berkjuvíkkun. Ábendingar: Bcrkjuþrengingar vcgna asthma bronchiale, bronchitis chronica, cmphysema og annarra lungna- sjúkdóma. Innúðalyf gefið með öndunarvél er ætlað til notkunar við alvarlcg astmatilfelli og aðra sjúkdóma, þar sem um alvarlegan berkjusamdrátt er að ræða. Frábendingar: Thyreotoxicosis. Þungun. Hjartasjúkdómar. Varúðar skal gæta við háþrýsting og hjá sjúklingum með sykursýki vegna tímabundinnar hækkunar á blóðsykri. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Skjálfti. Æðaútvíkkun getur lcitt til hraðari hjartsláttar og háir skammtar geta valdið höfuðverk. Hjartsláttartruflanir. Milliverkanir: Ósérhæfð beta-blokkandi lyf draga úr áhrifum lyfsins. Athugið: Við eitranir af völdum lyfsins má gefa ósérhæfð beta-blokkandi, sem upphefja verkun salbútamóls, t.d. própranólól. Athugið, að þessi meðferð getur valdið slæmu astmakasti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtastærðir cru einstaklingsbundnar. Innúðalyf: 1-2 innúðanir tvisvar til fjórum sinnum á dag. í alvarlcgum sjúkdómstilfellum má auka þennan skammt allt að 6 innúðunum fjórum sinnum á dag. Innúðalyf: Þetta lyfjaform cr ekki ætlað bömum. Pakkningar & innúðalyf: 200 skammta staukur. GLAXO umboð á íslandi G. Ólafsson hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.