Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 26
302 LÆKNABLAÐIÐ Meðalþyngd skjöldunga 1-12 mánaða barna reyndist 1,43 g. Nýrnahettur nýfæddu barnanna viktuðu 3-11 g. Meðalvikt skjöldunga sveinbarna reyndist 0,97 g og meybarna 0,98 g. Andvana fædd börn koma ekki í sérflokk hvað þroska eða þyngd snertir, en eru ýmist fullburða eða fyrirburðir og flokkast samkvæmt þvi. Unglingar og fullorðnir. (Sjá töflur II, III og IV). Meðalþyngd skjöldunga pilta reyndist hér nú í 10-14 ára aldursflokki 9,9 g og stúlkna 7 g. í 15-19 Table I. Weights of thyroid glands in infants up to 7 days old and one to 11 months otd children in Iceiand in theyears 1967-76. Weight in grams Perinatal weight N Min. Max Mean s.d. 500- 999 ....... 28 0,1 0,5 0,40 0,26 1000-1499 ...... 56 0,1 1,0 0,63 0,26 1500-1999*)..... 38 0,3 1,5 0,78 0,35 2000-2499 ...... 40 0,33 2,0 0,91 0,37 2500-2999 ...... 37 0,25 3,0 1,01 0,47 3000-3499 ...... 42 0,5 2,0 1,30 0,43 3500-3999 ...... 32 0,8 2,0 1,42 0,44 4000+........... 19 1,0 2,0 1,36 0,40 Months 1-12 22 0,9 2,5 1,43 0,48 *) One gland in this group wighted 4,5 grams, but was not included in the series as the mother was on thiouracil medication because of Grave’s disease. The ratio of the wight of thyroid glands and body weight was 0,04 per cent in incelandic children. The weights of male and female glands were equal. ára flokki voru þyngdartölurnar 14,22 g fyrir pilta og 12,25 g fyrir stúlkur. í fullorðnu fólki 20-49 ára reyndist skjöldungur í núverandi rannsókn karla vera 17,44 g en kvenna 15,28 g. í aldursflokkum 20-79 ára reyndist skjöldungsþyngd karla 16,5 g, en kvenna 14,25 g. í þessum aðalþyngdarflokkum fullorðinna er staðaldreifing (stand de) nokkuð jöfn, um 5 í fjölmennustu flokkunum. Meðaltal (mean), miðja (median) og háttur (mode) er í 20-79 ára aldursflokkum karla 16,50, 16,43 og 16,29, en kvenna 14,25, 13,62 og 11,66. UMRÆÐA Skjöldungsþyngd nyfœddra barna. Eins og fyrr segir er hér um að ræða fyrstu rannsóknir á íslandi á þyngd innkirtla nýbura, sem byggðar eru á flokkun eftir líkamsþyngd og því ekki um samanburð að ræða við eldri athuganir hér. Skjöldungar meybarna og sveinbarna eru til uppjafnaðar af sömu þyngd þegar á heildina er litið. í samanburði við önnur lönd t.d. Norður Ameríku eru skjöldungar hér um 20 af hundraði léttari eins og vænta mátti Potter & Craig (19), miðað við fullorðinskirtla á meginlandssvæðum. Þyngdarhlutfall skjöldungs og líkama reyndist hér 0,04 af hundraði en þar 0,05 af hundraði; meðaltalið 0,045 er af mörgum talið geta átt vel við þar sem skjöldungsþyngd og líkamsþyngd er fengin úr sama efnivið. Table II. Weight of male thyroids in Iceland 1967-76, compared with Sigurjónsson’s studies of the thyroid weight 1938-39. Present study Sigurjónsson Weight in grams ---------------------------- Weight Diff Age in years N Min. Max Mean s.d. N mean s.d. 1-4 12 1,0 3,0 2,17 1,13 7 2,45 0,87 -1,1 5- 9 17 1,5 9,0 4,85 1,76 5 4,64 1,39 + 0,5 10-14 9 5,5 16,0 9,94 3,57 7 7,67 2,89 15-19 9 8,5 24,0 14,22 4,63 8 10,95 2,05 20-29 21 8,0 25,0 15,76 5,04 34 13,71 3,23 15,0 30-39 22 9,0 31,0 18,56 5,39 28 13,65 2,87 36,0 40-49 42 8,0 39,0 17,74 7,21 25 16,09 4,55 10,2 50-59 73 8,0 30,0 16,67 4,96 20 12,93 3,62 29,0 60-69 8,0 29,0 16,62 5,11 25 13,13 3,75 27,0 70-79 6,0 34,0 15,64 5,63 14 13,59 5,69 15,0 80-89 6,0 27,5 13,45 4,91 10-19 5,5 24,0 12,08 4,57 20-49*) 85 8,0 39,0 17,44 6,30 87 14,45 3,85 21,0 20-79 393 6,0 39,0 16,50 5,50 146 13,98 3,92 18,0 The mean (20-79 years): 16:50, median: 16,43 and mode = 16,29. Formula 16,50-3(16,50-16,43) = 16,29.' That is: Mean - 3 (mean - median). *) The avarages for the last two age-groups are obtained from grouping the series.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.