Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 311 Fig. 8. Photographs taken before operation. Fig. 9. Photographs taken three years after operation. Same patient as in figure 8. excavatus-skekkju hjá 88% þessara fóta og til réttinga á varus-skekkju hjá 76%. Af þessum árangri telur höfundur sig geta dregið þá ályktun, að forsenda sé fyrir þessari aðgerð við meðferð holfótar á vaxtarskeiði ef veruleg einkenni eru til staðar. Réttast mun að framkvæma aðgerðina um 10-12 ára aldur. Þá er enn eftir það mikið af vaxtarskeiði að fótarbeinum gefst tími til að vaxa í eðlilegt horf eftir að herping mjúkvefja sem ollu skekkjunni hefur verið lagfærð. Hjá fullvöxnu fótunum (hópur II) gaf aðgerðin fullnægjandi árangur hvað snerti kenndareinkenni. Rétting á varus- og excavatusskekkju þessara fullvöxnu, ósveigjanlegu fóta var ekki mælanleg við eftirrannsókn. Aðgerðin virðist því einnig gefa góða raun hjá fullorðnum með kenndareinkenni frá holfæti. Hjá miðaldra sjúklingum er oft komin slitgigt (arthrosis deformans) í smáliði fótar vegna langvarandi innbyrðis misgengis fótarbeina með skekkju liðflata. Þessir sjúklingar hafa oft hratt vaxandi einkenni og truflun á starfshæfni. Þá er umrædd skurðaðgerð ekki líkleg til árangurs og nauðsynlegt að gera staurliða- og réttingaraðgerð (arthrodesis subtalaris correctiva). SUMMARY The congenital »hollow foot« consisting of varus position of the calcaneus and an abnormally high medial and lateral longitudinal arch (pes varo-excavatus congenitus idiopathicus) gives with maturity increased pain on exertion and functional disability. This culminates in internal derangement of the individual bones in the foot, leading to osteoarthrosis with worsening of all symptoms. In those cases, major surgical intervention on the foot skeleton is often the only alternative as classical conservative treatment often does not give satisfactory results. As surgical intervention on the growing foot skeleton can result in growth disturbances, an operative method that is only confined to the soft parts was used (Steindler’s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.