Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1988, Page 9

Læknablaðið - 15.02.1988, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 37 Percentage of screened - 1971-75 - 1981-85 Fig. 3. Preinvasive stages of cervical cancer (CINI-III) diagnosed atfirst visit in organized screening by age and years (women 20-49 years old). aðfelldri línu er komin niður í 28% af því sem hún var árið 1964. Á annarri mynd er sýnd þróun forstigsbreytinga á árunum 1966-1986 með fimmtu gráðu ferlum. Efri línan sýnir hlutfall kvenna með forstigsbreytingar við fyrstu komu en sú neðri hlutfall kvenna með fyrstu forstigsbreytingar við síðari mætingar. Báðar línurnar sýndu hækkun í byrjun tímabilsins, síðan lækkun og loks verulega hækkun til 1985. í báðum aðhvarfslínum var um marktæka aukningu forstigsbreytinga að ræða fyrst eftir 1980. Á þriðju mynd er sýndur þriðju gráðu ferill forstigsbreytinga hjá konum á aldrinum 20-49 ára á fjórum tímabilum. Fyrstu gráðu stuðullinn sýndi marktækan mun á milli tímabila. Á síðasta tímabilinu var aukning forstigsbreytinga aðallega meðal yngri kvenna en fór minnkandi meðal kvenna yfir 44 ára aldri. Aukning forstigsbreytinga frá 1980 var því meiri hjá konum á aldrinum 20-44 ára en í efri aldursflokkunum. Á fjórðu mynd sést að þriggja ára mæting var um 50% fram til 1981, en fór stigbatnandi og var 73,3% í lok árs 1986. Hlutfall þeirra kvenna sem mætt hafa að minnsta kosti einu sinni í leit hefur aldrei verið betra en 1986 eða 90% af konum á aldrinum 25-69 ára. í töflu I er sýnd stigaskipting þeirra 164 tilfella af leghálskrabbameini er greindust árin 1975-86. Fjöldi sjúklinga á fyrsta stigi sjúkdóms % Fig. 4. Cervicalcancerscreening in Iceland. Totallhree year attendance rate in five year age groups. Table 1. Stage distribution of invasive cervical cancer in women diagnosed 1975-86 in Iceland. 1975-79 1980-86 Stage N (%) N C7o) IA........................................ 9 (19) 32 (28) IB....................................... 18 (35) 47 (42) II. III, IV.............................. 24 (46) 34 (30) Total 51 (100) 113 (100) Table II. Screening history of women diagnosed with invasive cervical cancer 1975-86 in Iceland. 1975-79 1980-86 Last screening N °7o N % Diagnosed without screening or at first screening . 26 (50) 53 (47) > 3 years since last screening ... . 10 (21) 20 (18) £ 3 years since last screening ... . 15 (29) 40 (35) Total 51 (100) 113 (100) Table III. Invasive cervical cancer in Iceland 1975-86. Stage, histology andfollow up of earlier abnormalities in women who had attended screening within 3 years before diagnosis. Stage Histology Follow up according to working rules No Yes All I A Squamous 14 8 22 I B-III Squamous 17 4 21 I B-III Adeno- and adenosquamous 5 7 12 Total 36 19 55

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.