Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1988, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.02.1988, Blaðsíða 38
60 LÆKNABLAÐIÐ Tafla II sýnir meðaltannafjölda þeirra, sem engar höfðu brýr, auk þess sem hún greinir tannafjölda og brúarliði þeirra er höfðu föst tanngervi. Brúarliðir og krónur skiftust milli tanna eða tannstæða eins og sést i myndum 7 og 8. Með lausa tannparta voru alls 17*% úrtaksins (88). Skifting var þannig að 5% (26) voru með part í efri góm, 6,4% (33) í neðri góm og 5,6% (29) höfðu parta í báðum gómum. Að gervitönnum meðtöldum þýðir þetta, að 64,5% (333) voru með laus tanngervi í munni. Tenntir í öðrum gómi voru tæp 15% (76) af úrtakinu. í ljós kom, að þeir voru allir utan einn tannlausir í efri gómi. Tafla III sýnir skiftinguna milli eigin tanna, lausra tannparta, heilgóma (gervitanna) og algjörs tannleysis í tölum og hundraðshlutum. Tannleysingjar. Eins og að framan greinir voru tannleysingjar 201, sem er tæp 39% hópsins. Að meðaltali urðu þessir menn tannlausir liðlega 38 ára gamlir í efri góm, en nokkru eldri, eða rétt rúmlega fertugir þegar þeir misstu tennur neðri góms. Sé úrtakið flokkað með áratugar millibili í þrennt og athugað hvenær menn urðu tannlausir, kemur í ljós að munurinn er verulegur hvað efri góm varðar og enn meiri í neðri góm. Þar munar Tafla II. Meðalfjöldi tanna hjá þeim sem voru með og ánfastra tanngerva. Efri gómur Neöri gómur Báöir gómar Tenntir án fastra tanngerva . 8,3 10,1 18,4 Tenntir með föst tanngervi.. 10,0 11,5 21,5 Meðalfjöldi tanngerva (4,4) (3,0) (7,4) Tafla III. Tennur, tannleysi og laus tanngervi. Gefin er tíðni hvers þáttar í hundraðshlutum, en fjöldi einstaklinga innan sviga. Efri gómur Neðri- gómur Eigin- tennur Tann- partur Heil- gómur Tann- leysi Samtals Eigin- 34,8 4,7 8,3 0,4 48,2 tennur (179) (24) (43) (2) (248) Tann- 1,4 5,6 5,0 — 12,0 partur (7) (29) (26) (0) (62) Heil- 0,4 0,4 38,4 — 39,2 gómur (2) (2) (198) (0) (202) Tann- — — 0,4 0,2 0,6 leysi (0) (0) (2) (1) (3) Sam- 36,6 10,7 52,1 0,6 100 tals (188) (55) (269) (3) *(515) * Einn svaraði ekki spurningunni. liðlega 20 árum á því hve menn á sextugsaldri urðu seinna tannlausir en hinir, sem voru á áttræðisaldri. Sjá myndir 9 og 10. Á töflu IV má sjá aldur gervitannanna. Þar kemur m.a. í Ijós, að meira en 22% efri góma og 21% þeirra neðri eru yfir 20 ára gamlir. Elstu gervitennurnar voru 53ja ára, en meðalaldur gervitanna, sem voru í notkun var 12,6 ár í efri Fjöldi Tannsæti (F.D.I.). Mynd 7. Fjöldi einstakra efri góms tanna annað hvorl með krónur eða sem hluti af brú. Fjöldi Tannsæti (f.D.I.). Mynd 8. Fjöldi einstakra neðri góms tanna, sem báru krónur eða voru sem hlutar af brú. % Tannlausir Aldur vid tannmissi Mynd 9. Efri kjálki: Tannleysi I hundraðshlutum á tilteknum aldursskeiðum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.