Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1988, Síða 39

Læknablaðið - 15.02.1988, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 61 gómi og 12,2 ár í þeim neðri. Þrír voru án efri góms og fimm án hins neðri, en einn svaraði ekki. Tafla V sýnir, hve marga gervigóma þessir karlmenn hafa átt. Þarna upplýsist, að lang flestir hafa átt eitt til tvö gómasett og að fleiri en þrjú sett er fremur fátítt. Af þessum tveim, sem höfðu átt fleiri en fjóra góma var annar 74 ára, hafði orðið tannlaus 29 ára. Hinn var 51 árs, varð % Tannlausir -29 35-39 45-49 55-59 64-69 30-34 40-44 50-54 60-64 70-74 Aldur vid tannmissi Mynd 10. Neðri kjálki: Tannleysi í hundraðshlutum við ákveðinn aldur. Seinkun tannmissis er greinileg. Mestur er munurinn milli tveggja eldri hópanna. % B Álit á nedri gómi 1 —. éí,A, Gódur Laus Særir Útliti Vont Vont Særir Annad vant ad ad stundum tala tyggja Mynd 11. Álit tannlausra á gervitönnum sinum. Tafla IV. Aldur ogfjöldi gervitanna. Aldur gcrvitanna Efri gómur Neöri gómur 0-4 ár 54 54 5-10 ár 43 46 10-14 ár 33 32 15-19 ár 24 21 20-24 ár 15 14 25-29 ár 11 14 30-34 ár 9 6 35-39 ár 7 5 40-44 ár 2 2 45-49 ár - 1 50-54 ár 1 1 Tafla V. Hér sést hve marga góma menn hafa eignast. Fjöldi gervigóma Fjöldi karla Efri gómur Neöri gómur Einn gómur .... 71 78 Tveir gómar .... 85 83 Þrír gómar .... 35 28 Fjórir gómar .... 6 7 Fimm gómar eða fleiri .... .... 2 1 tannlaus tvítugur, var með sinn fjórða neðri góm og taldi vont að tyggja með honum. Innt var eftir áliti þátttakenda á gervitönnum sínum og sést niðurstaðan á mynd 11. Spurt var um hirðuvenjur á gervitönnunum og sést útkoman í mynd 12. Segjast 58,7% þrífa gervitennur sínar daglega, en 13,4% eingöngu »af og til«. UMRÆÐA Úrtak Hjartaverndar nær fyrst og fremst til Reykvíkinga og því er ef til vill ekki hægt að draga ályktanir af útkomunni fyrir landið allt. Þess ber að gæta, að hluti heildarúrtaks Hjartaverndar kom ekki til skoðunar af ýmsum ástæðum (2, 3). Árið 1962 skoðuðu Dunbar, Möller og Wolff íslendinga, (karla og konur) á aldrinum 18-79 ára. Mynd 13 sýnir tannleysi beggja kynja eins og það var þá. Eins og sjá má var tannleysi mun meira meðal kvenna (49,4%), en karla (24,6%). Á mynd 14 er úrtak Hjartaverndar borið saman við niðurstöður Dunbars og félaga, að því er varðar karla í sömu aldursflokkum. Tannleysi er mun meira í elsta hópnum 1986, miðhópurinn er svipaður, en sá yngsti, 55-64 ára orðinn nokkuð betur tenntur. Hjá körlum í elsta hópnum (75-79

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.