Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1995, Síða 66

Læknablaðið - 15.07.1995, Síða 66
574 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Sjúkrahús Suðurlands v/Árveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sími 482 1300 Neðangreindar stöður lækna við Sjúkrahús Suðurlands eru lausartil umsóknar: Skurðlæknir Laus er til umsóknar 75% staða sérfræðings í almennum skurðlækningum. Staðan er afleysingastaða til eins árs frá og með 1. ágúst næstkomandi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af fæðingarhjálp. Umsóknarfrestur er til 15. júlí næstkomandi. Svæfingarlæknir Laus er til umsóknar 75% staða sérfræðings í svæfingum. Staðan er laus nú þegar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst næstkomandi. Upplýsingar veita læknarnir Þorkell Guðmundsson og Einar Hjaltason. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni, Sjúkrahúsi Suðurlands við Árveg, 800 Selfoss. Sjúkrahús Suðurlands Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Selfoss. Staðan veitist frá 1. janúar næstkomandi. Krafist er sérfræðiréttinda í heimilis- lækningum. Upplýsingar gefur Magnús Sigurðsson yfirlæknir í síma 482 1300. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni framkvæmdastjóra, Heilsugæslustöð Selfoss, v/Árveg, 800 Selfoss fyrir 15. júlí næstkomandi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.