Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Side 17

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Side 17
14 RIS OG EDÓÐÞRÝSTINGSMÆLINGAR Á PENIS OG INTRAC AVERNOU S LYF JAMEÐFERÐ. Guðmundur Vikar Einarsson og Guðmundur S. Jónsson. Landspitalinn, Hand- lækningadeild og Eólisfræði- og tæknideild, Reykjavik. Siðustu ár hefur lifeólisfræói erectionar oróið mönnum ljósari. Aukn- ing i slagæðaflasði orsakar fyllingu á sinusoidum, sem veldur samfalli á bláæðum, svo að slagæðaflæðisnBelingar eru nú gerðar með og án lyfja. Á Landspitalanum eru gerðar slagæðaþrýstingsmælingar á penis ásamt nætur- erectionsnœlingum og um leið orðinn hluti reglulegra rannsókna sjúklinga rteð impotence. Á rúmu ári hafa verið gerðar 58 irælingar á jafnmörgum sjúklingum. Þrátt fyrir sterkan grun um að impotence hjá körlum eldri en 50 ára sé vegna slagæðakalkana, eru flestir með eðlilegan penis/brach- ial index (>0,6) . Þess vegna er rennt stoðum undir að nota frekar aðra tegund slagæðamælinga (ómun og sláttar-Doppler) ræö og án intracavernous papaverin injectiona. Niðurstaðan er að liklegt sé aó kalkaðar slagæóar geti gefið eðlilega háþrýstingsmælingu þó aó flæðið sé litiö. 15_____________________________________________________________________ PROSTAGLANDINMYNDUN LIÐPELSFRUMNA 1 RÆKT. Jðn Atli Arnason og Brynjólfur Mogensen. Rannsóknastofu Háskólans í ÓncEmisfræði og Bæklunardeild BSP. Prostaglandínsambönd (PG) gegna mikilvægu hlutverki i bólgusvari líkamans og lyf sem hindra myndun þeirra eru mikið notuð til að hemja bólgu og minnka sársauka. Einkum á þetta við um gigtsjúkdóma s.s. iktsýki (arthritis rheumatoides, AR) og slitgigt (osteoarthritis, OA). Markmið: Að kanna hvort prostaglandínmyndun fari fram i liðþelinu (membrana synovialis) sjálfu, og hvort einhver munur sé milli gigtsjúklinga og annarra. Aðferð: Safnaó var bitum úr liðþeli. AR sjúklingar voru 6 (8 liðir) og var á flestum gerð synovectomia í lækningarskyni. OA sjúklingar voru 4 og 4 sýni fengust úr meniscectomium ("heilbrigðir"). 1 aðgerðinni voru bitarnir settir i frumuæti og síðan skoiaðir vandlega og skornir smátt (l-2mm). Sem næst 50 mg voru sett í rækt með 10 ml af ætisvökva. Eftir 24 og 48 klst,voru 2 ml teknir burt, og ferskt æti sett í staðin. Allt ætið var hirt eftir 72 klst. Sýni sem báru merki sýkingar in vitro var hent. Liðvökvi fékkst einnig frá nokkrum sjúklinganna. PGE^ var mælt i sýnunum með geislamerktum mótefnum (Radioimmunoassay). Niðurstöður og alyktanir: Mælanlegt PGE fannst i sýnum frá öllum hópunum, en talsverður breytileiki var innan hvers hðps og milli einstakra sýna frá sama lið i sama sjúklingi, einkum meóal AR sjúklinganna. Myndun PGE reyndist, þegar á heildina er litið, hröðust og mest i sýnum frá sjúklingum með AR. Ekki var verulegur munur á sýnum frá OA sjúklingum og "heilbrigðum". Ekkert PGE mældist i liðvökvunum, þó liðþelssýni sömu sjúklinga mynduðu PGE^. Einkjarna átfrumur (macrophages) geta myndað PGE^ og mætti túlka aukna myndun PGE i AR sem merki um meiri og/eða virkari bólgu. PG hafa hlutverki að gegna við heimastjórn (local control) beinátsfruma (osteoclasts) og getur PGE frá bólgnu liðþeli truflað þá stjórn. Rætt verður hugsanlegt mikilvægi PG2j beineyðingu i iktsýki. 17

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.