Innsýn - 01.03.1974, Page 17

Innsýn - 01.03.1974, Page 17
VÍSINDI OG TÆKNI í umsjá Árna Hólm Hver sem kynnt hefur sér ræki- Sjaldan hafa menn orðið fyrir það sem Biblían se^ir um eins miklum vonbrigðum af að heimsendi, gerir ser ljost að stara upp £ stjörnuhimininn eins skyringar af þessu tagi, eru ekki og nú í sambandi við halastjörn- 1 sa-roræini við þá mynd, sem þar er una Kohoutek. dregin upp. Kohoutek er nefnd eftir tékk- , En nd er ekki úr vegi að ræða neska stjarnfræðingnum, sem litilshattar um halastjörnur al- fyrstur kom auga á hana fyrir mennt og draga fram það, sem allmörgum mánuðum. Það er afar stjarnfræðingar álíta og vita um sjaldgæft að halastjörnur finn- þessi himinfyrirbrigði. ist svo snemma og tilfellið var Til eru skráðar heimildir um með þessa (þ.e. svo löngu áður halastjörnur allt frá árinu 2000 en þær koma að sólu). f. Kr. og eru þær elstu frá Kína Samkvæmt útreikningum .þessa og Babýlon. Fram að 1800 höfðu tékkneska stjörnufræðings, átti verið skráðar V20 halastjörnur. halastjarnan að verða óvenjustór En á næstu 100 árum (1800-1900) þegar hún kæmi í námunda við fundust hvorki meira né minna en. jörðina o§ þar af leiðandi óvenju 335 halastjörnur. ástæðan fyrir björt. Hun átti jafnvel að lýsa þessari aukningu var^tilkoma töluvert á nóttunni. Halastjarn- fullkomnari stjörnukíkja (fyrst an Halley, sem er ein stærst notaðir í byrjun 1?. aldar), og þeirra, sem hér sést, átti að ekki síður það, að á umræddri vera tiltölulega lítil í saman- öld var það keppikefli áhugamanna burði við Kohoutek. í stjörnufræði að finna hala- I stað þess að verða þessi stjörnur. Sá sem sló öll met stóra og bjarta halastjarna, er (og sem enn á heimsmetið) var Kohoutek aðeins lítill daufur dyravörður £ franskri stjörnu- punktur að sjá á himni og sést rannsóknarstöð, Pons að nafni. ekki almennilega nema £ sjónauka. Hann fann 37 halastjörnur á Hvers vegna útreikningarnir árunum frá 1801 til 1827.^ varðandi þessa halastjörnu brugð- Halastjarna skiptist £ þrennt: ust er 'ekki almennt vitað enn: kjarna, hjúp og hala. Kjarninn engin útskýring hefur verið gefin er talinn gerður úr tiltölulega en hún á ef til vill eftir að litlum efniseiningum, sem séu koma. svipaðar að samsetningu og gerð Þrátt fyrir að Kohoutek brást og venjulegir loftsteinar (sem vonum og eftirvæntingum manna, margir eru gerðir úr blöndu hvað stjarnfyrirbrigöi snertir, af nikkel og járni). Allar at- þá hefur Kohoutek vakið athygli huganir benda til þess, að bilið á öðru sviði. milli efnaklumpanna sé allmiklu Margir lesenda hafa án efa meira en þvi sem nemur meðal- rekist'á l£tið rit, skrifað af stærð klumpanna sjálfra. manni, sem nefnir sig Móses Utan um þennan kjarna er hjúp- Davið. 1 þessum ritum er Kohou- urinn, sem gerður er úr ýmsurr^ tek æt.lað mikið hlutverk £ gangi lofttegundum og geimryki. Hjúp- heimsviðburðanna. 1 ritunum er urinn er mjög teygjanlegur og því m.a. haldið fram, að "jóla- stækkar m^ög þegar halastjarnan skrimslið’,' eins og Kohoutek var kemur 1 námunda við sólu (hita- nefnd þar, myndi boða nokkurs þensla m.a.), en dregst saman konar heimsendi, þegar hún fjarlægist svo sólu. 13 linnsýn

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.