Innsýn - 01.09.1977, Page 10

Innsýn - 01.09.1977, Page 10
HVERS VEGNA? framh BARÁTTA A MECAL ENGLANNA Englarnir, sem hlutlaus- ir voru í þessari baráttu á milli uppreisnar englanna og hinna trúföstu, áttu erfiða tíma. Fyrst komu uppreisnar- englarnir og reyndu að fá þá til þess að sameinast sér. Síðan komu hinir trúföstu englar og hvöttu þá til þess að vera Guði trúir. Þeir höfðu því lítinn frið í huga sínum, þar sem þeir voru fyrst eins og togaðir á einn veg eða annan.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.