Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 10

Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 10
HVERS VEGNA? framh BARÁTTA A MECAL ENGLANNA Englarnir, sem hlutlaus- ir voru í þessari baráttu á milli uppreisnar englanna og hinna trúföstu, áttu erfiða tíma. Fyrst komu uppreisnar- englarnir og reyndu að fá þá til þess að sameinast sér. Síðan komu hinir trúföstu englar og hvöttu þá til þess að vera Guði trúir. Þeir höfðu því lítinn frið í huga sínum, þar sem þeir voru fyrst eins og togaðir á einn veg eða annan.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.