Innsýn - 01.09.1977, Síða 17

Innsýn - 01.09.1977, Síða 17
17 heilbrigðisboðskap sem mönnum hefur nokkurn tíma verið trúað fyrir. Og hann er vissulega sá stórkostlegasti. Skýrsliir gefa til kynna, að Sjöunda dags aðventistar lifi tæplega sex árum leng- ur en aðrir borgarar almennt. Það munar um styttri tímaT Vinur minn, sem er læknir, fullyrðir, að ef við virki- lega lifðum í samræmi við það sem við prédikum, mynd- um við eflaust njóta tíu ára umfram aðra. Getum við virkilega ímyndað okkur, að við komumst hjá því að vera gerð ábyrg fyrir því, að inniloka hjá okkur sjálfum svo dýrmætar, lífgefandi upplýsingar frá almenningi? Athyglisverður þáttur þessa fyrirbæris er viðhorf unga fólksins í dag. Fyrir fáeinum árum var næstum því útilokað að ræða við það um heilbrigðismál. Þeim fannst heilbrigði tilheyra æskunni. NÚ hefur það skipt um skoð- un, og er í fararbroddi í leitinni að betri heilsu. Ef þakka ber einhverjum einum hópi fyrir þessa nýju áherslu, þá er það unga fólkið. Þetta hlýtur að vera hið gullna tækifæri fyrir heilbrigðisboðskap safnað- arins. Það getur verið að fólk sé ekki sérstaklega áhugasamt fyrir andlegu ástandi hjartans, en það er mjög áhugasamt fyrir líkam- legu ástandi sínu. Vegna þessa nýja áhuga á vellíð- an, höfum við nú aðgang að einstaklingum, sem áður voru ósnertanlegir. Þegar við komum og flytjum þeim boðskap um góða heilsu, sjá þeir okkur sem vel- gjörðarmenn sína og vini, en ekki ógnun við gamlar trúarskoðanir sínar. járn- ið er heitt, einmitt núna. Að sjálfsögðu hefur hræsni aldrei reynst góð aðferð. áður en við leit- usmt við að miðla öðrum góðri heilsu, þurfum við að ganga úr skugga um að við höfum sjálf tvöfaldan skerf. Við þurfum að hafa itar- legan skilning á þeim grundvallarmeginreglum sem stjórna líkamanum og starf- semi hans. Fáfræði á upp- lýstum tíma er ófyrirgefan- leg. Viljum við taka þátt í áhrifamiklum og árangurs- ríkum vitnisburði? Láttu þróttmikið heilbrigði stafa frá sjálfum þér inn í líf þeirra sem umhverfis þig eru.

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.