Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 32

Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 32
24 EINKENNILEGVR S.D.A. Oddný J. Þorsteinsdóttir Fyrir tveimur árum var ég í Danmörku að vinna á heilsuhæli sem heitir Juels- minde Kuranstalt og er í litlum bæ sem heitir Juels- minde. Þar sem heilsuhælið var í eign Sjöunda dags aðventista þá var ég viss um að þarna ynnu margir aðventistar en mér til mik- illa vonbrigða var ég eini aðventistinn sem var í her- bergi þarna til að byrja með. Svolítið seinna kom stelpa sem hafði verið þarna siomarið áður. Hún var ekki aðventisti en vissi mæta vel að ég var það. Ég fann vel að hún var að vissu leyti þvinguð við mig því hún fór mjög varlega að mér. En við töluðum stundum saman inni á herbergjum. Eitt kvöld þá

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.