Innsýn - 01.09.1977, Qupperneq 32

Innsýn - 01.09.1977, Qupperneq 32
24 EINKENNILEGVR S.D.A. Oddný J. Þorsteinsdóttir Fyrir tveimur árum var ég í Danmörku að vinna á heilsuhæli sem heitir Juels- minde Kuranstalt og er í litlum bæ sem heitir Juels- minde. Þar sem heilsuhælið var í eign Sjöunda dags aðventista þá var ég viss um að þarna ynnu margir aðventistar en mér til mik- illa vonbrigða var ég eini aðventistinn sem var í her- bergi þarna til að byrja með. Svolítið seinna kom stelpa sem hafði verið þarna siomarið áður. Hún var ekki aðventisti en vissi mæta vel að ég var það. Ég fann vel að hún var að vissu leyti þvinguð við mig því hún fór mjög varlega að mér. En við töluðum stundum saman inni á herbergjum. Eitt kvöld þá

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.