Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 9
1979 41 VÍSITALA FR A MFÆR SLUKOSTNAÐAR f REYKJAVfK f FEBRÚARBYRJUN 1979. Útgjaldaskipting Vfsitölur miðuð við 10000 kr. nettóútgj. ágrunntíma janúar 1968 = 100 Jan. NÓv. Febr. Febr. Nóv. Febr. A. Vörur og þjónusta: Matvörur 1968 1978 1979 1978 1978 1979 2671 35793 36100 1138 1340 1352 Þar af: Brauð, kex, mjölvara 277 4083 4506 1030 1474 1627 Kjöt og kjötvörur 743 9735 9355 1270 1310 1259 Fiskur og fiskvörur 219 3864 4196 1512 1764 1916 Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 755 10156 9812 1052 1345 1300 Ávextir 235 2483 2602 774 105"7 1107 Aðrar matvörur 442 5472 5629 1135 1238 1274 Drj'kkjarvörur (kaffi, gosdrykkir, áfengi o. fl.) 345 6668 6745 1453 1933 1955 Tobak 262 4397 4397 1158 1678 1678 Föt og skófatnaður 1159 14613 15760 909 1261 1360 Hiti og rafmagn Heimilisbúnaður, hreinlætisvörur o. fl 384 4163 4795 903 1084 1249 795 10005 10948 939 1258 1377 Snyrtivörur og snyrting 171 2071 2305 880 1211 1348 Heilsuvemd 197 2294 2447 923 1164 1242 Eigin bifreið Fargjöld o. þ. h Sfma- og postútgjöld Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtanir o. fl 867 14917 15557 1122 1721 1794 159 2622 2989 1390 1649 .1880 128 2072 2370 1220 1619 1852 1082 13983 14709 927 1292 1359 Annað 126 2537 ' 2632 1337 2013 2089 A samtals 8346 116135 121754 1060 1392 1459 B. Húsnæði 1608 11156 11515 500 694 716 A og B samtals 9954 127291 133269 969 1279 1339 C. Annað: Nettóútkoma nokkurra liða, sem fallið hafa niður (almannatrYggingaiðgjaidíjúkrasamlagsgjald, fjölskyldubæturj.ásamt með tilheyrandi eftirstöðva- liðum, o. fl.................................... 46 t3865 t-4046 Vísitala framfaerslukostnaðar ...................... 10000 123426 129223 936 1234 1292 Vfsitala framfærslukostnaðar f febrúarbyrjun 1979 var 1292,23 stig, sem lækkar f 1292 stig. f nóvemberbyrjun 1978 var hún 1234, 26 stig, sem lækkaði f 1234 stig. Frá nóvember 1978 til febr- úar 1979 urðu hækkanir á fjölmörgum vöru- og þjónustuliðum vfsitölunnar, meðal annars vegna 6,12°Jo launahækkunar l.desember 1978. Verðhækkanir á^þessu tfmabili svöruðu alls til 87, 7 visi- tölustiga, en á móti komu áhrif aukinnar niðurgreiðslu búvöruverðs frá og með 6. des. 1978,er jafn- giltu 29, 7 vfsitölustigum. f matvöruflokknum hækkaði verö á mörgum vörum, svo sem á fiskiog fiskvörum (2,7 stig) , brauði og brauðvörum (2,7 stig) og á ýmsum erlendum vörum. Hins vegar lækkajði verð á sumum búvörum, og stóðf stað á öðrum, vegna aukinnar niðurgreiðslu frá 6. des. 1978. Frá desemberbyrjun 1978 hækkaði grundvallarverð á búvörum um 6, lCPjo. Auk þess varð hækkun á vinnslu- og dreifing- arkostnaði mjmkur og mjólkurvara og unninnar kjötvöru, og á smásöluálagningu svo til allrar bu- vöru. Þessi verðhækkunaráhrif jafngiltu 19, 6 vfsitölustigum, en til lækkunar kom aukina niður- greiðsla um 29,7 stig eins og aður segir, þannig að vísitölulækkun vegna breytinga á búvöruverði varð 10,1 stig. Útsöluverð a nýmjólk f pökkumýækkaði úr 143 kr. f 135 kr. a lftra, smásöluverð á smjöri lækkaði úr 1274 kr. f 1150 kr. á kg, smásöluverð á dilkakjöti (súpukjöt 1. verðfl.)lækkaði úr 1071 kr. f 974 kr. á kg, og á kartöflum (1. verðfl.) úr kr. 119, 20 f 103, 60 á kg. Verð á öðrum búvörum stóð f stað eða breyttistsmávægilega. Verðhækkanir f fatnaðarflokknum ollu vfsitöluhækkun um 11^1 stig og í flokknum "heimilis- búnaður, hreinlætisvörur o.fl. " um 9,4 stig. Bensfnverð hækkaði ur 167 kr. f 181 kr. á lftra, og olli það 3, 3ja stiga vfsitöluhækkun. Hitaveitutaxtar hækkuðu um lö'fo (3,7 stig), rafmagnstaxtar um 15, S’Jo (2, 5 stig), póst- og sfmagjöld um 12^0 (2; 9 stig) og fargjöld Strætisvagna Reykjavíkur um 207o (2, 7 stig). Hækkun a sfðast nefndum 4 þjónustutöxtum kom raunar ekki til framkvæmda fyrr en um og eftir 15. febrúar, en vegna sérstaks akvæðis, er sett var f sambandi viðjúnísamninga 1977, voru þessar hækkanir teknar f febrúarvfsitölu 1979. — Dagblaðagjöld hækkuðu um 13, 6°/o (2, 0 stig). Margar aðrar verðhækkanir, sem hér verða ekki taldar, urðu á umræddu tfmabili.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.