Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 19
1979 51 Einnig eru felldir úr nemendaskrá nemendur, sem ranglega voru skráðir 1 tiltekna skóla.ef fyrir kem- ur.^Varðandi skólaárið 197 6/77 var slíkum leiðréttingum komið á framfaeri við segulband nemenda- skrár f Skýrsluvélum við fullvinnslu ársins, sem fram fór sumarið 1978. __ Munurinn á nemendalistum óleiðréttum og fullunninni nemendaskrá skýrist með samanburði á tölum.svo sem hér greinir. Heýldartala nemenda eykst úr 19973 f 20329 eða^um 1, SPjo. Karlar voru 10126 f nemendalistum óleiðréttum en urðu 10301 í fullunninni nemendaskrá, konur voru 9847 en urðu við fullvinnslu 10028. Við fullvinnsluna fjölgar nemendum upp að 17 ára að aldri um 73 eða 0, fflo. Nemendur 17-20 ára fjölgar um 142 eða 2, 3P/o, en nemendur 21 árs og eldri fjölgar um 141 eða 7_, 5%. Við fullvinnsluna komu inn tveir hópar nemenda, sem alls ekki vorn f nemendalistum ó- leiðréttum, annars vegar 182 nemendur, 59 karlar og 123 konur.sem tóku 9. bekkjar próf grunnskóla (30),4. bekkjar próf gagnfræðastigs (98) og 5. bekkjarpróf framhaldsdeilda (54)á vegum Namsflokka Reykjavfkur vorið 1977, og^hins vegar 68 manns, 24 karlar og 44 konur, sem toku stúdentspróf úr öldungadeildum menntaskólanna við Hamrahlfð og á Akureyri fyrra hluta árs 1977. JSamanlögð tala nemenda úr fullunninni nemendaskrá sítólaarið 1975/76 var 19511. Fjölgunfrá þvf ári til 1976/77 nemur 818 nemendum eða 4, V]o. Skýringar við töflu 2. Taflan er f tvennu lagi, A og B. f A-hluta töflunnar eru sömu nemendur og komu undir sams konar fyrirsögn f töflu 1, þ.e. nemendur 8.-9.bekkjar grunnskóla og nemendur 4.bekkjar gagn- fræðastigs asamt framhaldsdeildum. f B-hluta em nemendur allra annarra skóla nemendaskrár. Töflunni er ætlað að leiða f ljós, hvar þeir nemendur eiga lögheimili, sem stunda ná_m f skólum á tilteknum landssvæðum, en þau falla saman við fræðsluumdæmi samkvæmt grunnskólalögum (les- endur em beðnir að athuga, að tafla 2 er á bls. 66 hér á eftir). Nú verður rakið, samkvæmt tölum töflunnar, hve mörg prósent nemenda sækja út fyrir lögheim- ilissvæði sitt til náms (hér nefndir fiarverunemendur),og hve mörg prósent nemenda viðnám a hverju svæði eiga lögheimili utan þess (hér nefndir aðkomunemendur). Tölur f 1. og 3. dálki frá vinstri eru fengnar með þessum hætti: (3967-3776): 3967 • 100 = 4, SP]o. Tölur f 2. og 4. dálki reiknast svo: Í4125-3776): 4125 • 100= 8,5%. Nemendur skóla Nemendur skóla f töflu 2A f töflu 2B Hlutfall Hlutfall Hlutfall Hlutfall fjarveru- aðkomu- fj arveru- aðkomu- nemenda nemenda nemenda nemenda af tölu af tölu af tölu af tölu heimilis- nemenda heimilis- nemenda fastra nem. við nám fastra nem. við nám á svæðinu á svæðinu á svæðinu á svæðinu Reykjavík 4, 8 8, 5 3,8 38, 9 Reykjanesumdæmi 10,9 3,1 58,7 13, 5 Vesturland 10,2 12,2 91, 5 84,2 Vestfirðir 24, 5 17,9 62,8 31, 3 Norðurland vestra 7,7 16,2 95,4 69,2 Norðurland eystra 3,7 3,4 40,4 32, 5 Austurland 10,4 3,2 100, 0 Suðurland 6, 1 14,4 72,7 56, 1 Allt landið 8, 0 8.1 36,9 37, 1 Munurinn á heildartölu fjarveru- og aðkomunemenda stafar af þvf, að nokkrir nemendur eru búsettir erlendis. Þeir teljast meðal aðkomunemenda en ekki fjarvemnemenda. Skýringar við töflu 3. Tilgreindir bekkir gmnnskóla og gagnfræðastigs f töflu 3 eru þeir bekkir.sem starfræktir voru þetta skolaár, 1976/77, eftir grunnsKolalögum frá 1974 (8. og 9. bekkur grunnskóla), eftir eldri fræðslulögum frá 1946 (4. bekkur gagnfræoastigs), og eftir sérstökum heimildarlögum frá 1970 (5. og 6. bekkur framhaldsdeilda gagnfræðastigs). f töflunni eru menntadeildir gagnfræðastigsskóla (með alls 63 nemendum) ekki meðtaldar, þott þxi f innra skipulagi skólanna tengist 4.bekk jgagn- fræðastigs. Ekki er heldur meðtalinn 7. bekkur f Lindargötuskola (46 nemendur). Af þessum astæð- um er þvf 109 nemendum færra f þessari töflu en f töflu 2A. Það skal tekið fram, að 1976/77 var sfðasta árið sem 4. bekkur gagnfræðastigs var starfræktur, og þetta var einnig sfðasta ár framhalds- deildanna f þessu formi. Leitast hefur verið við að taka á skrá alla nemendur ,f grunnskólum/gagnfræðastigsskólum, sem eru með bekki á námssviði nemendaskrár. Alls er hér um 119 skóla að ræða, , auk Namsflokka Reykjavíkur. Þessir skólar verða ekki taldir hér upp, heldur er vfsað til fjölrits frá menntamála- ráðuneytinu "Yfirlit yfir fjölda nemenda og kennara á barna- og gagnfræðastigi 1976/77". Hér fer Framh.neðarlega á bls, 52

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.