Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 26

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 26
58 1979 Framhald frá bls. 53 Heildarnemendafjöldi f grunnskólum/gagnfraeðastigsskólum, sundurliðað á bekki og kyn, hefur verið þessi skólaárin 1975/76 og 1976/77 samkvæmt nemendaskrá (sama skilgreiningnemendahóps- ins og f töflu 3): Mismunur (sfðara ár að frá- dregnu fyrra ári) 1975/76 1976/77 Beinar tölur Hlut- fall,7o 8.bekkur grunnskóla 4347 4494 147 3,4 Karláf 2237 2265 28 1.3 Konur 2110 2229 119 5,6 9. bekkur grunnskóla 4387 4139 -248 -5,7 Karlar 2240 2123 -117 -5,2 Konur 2147 2016 -131 -6,1 4.bekkur gagnfræðastigs 2118 2061 -57 -2,7 Karlaf 1016 1031 15 1,5 Konur 1102 1030 -72 -6,5 ö.bekkur gagnfræðastigs 597 669 72 12,1 Karlaf 17 0 207 37 21,8 Konur 427 462 35 8,2 6.bekkur gagnfræðastigs 184 196 12 6,5 Karlaf 34 35 1 2.9 Konur 150 161 11 7,3 Grunnskólar/gagnfræðastigsskólar samtals . 11633 11559 -74 -0,6 Karlar 5697 5661 -36 -0,6 Konur 5936 5898 -38 -0,6 Eftir tölum yfirlitsins hér að framan er unnt að reikna út endurkomuhlutfall nemenda 1976/77 miðað við árið aður, en þá er átt við skóla_sókn t tilteknum bekkjum 1976/77 thlutfalli viðskóla- sókn fyrra árs f naestu bekkjum á undan. Her er ekki fylgt eftir tilteknum persónum, heldur aðeins athugaðar fjöldatölur: Fara úr 8.bekk f 9.bekk: Alls....... Karlar..... Konur...... Fara úr 9. bekk f 4.bekk: Alls....... Karlar..... Konur...... 1975/76 1976/77 Endur- komu- hlutfall.^o 8. be. 9.be. 4347 4139 95,2 2237 2123 94,9 2110 2016 95,5 9. be. 4.be. 4387 2061 47,0 2240 1031 46,0 2147 1030 48,0 Villandi væri að reikna út_endurkomuhlutfall_ milli 4. og 5. bekkjar, þar eð margir af nem- endum 5. bekkjar koma beint úr 9. bekk. Þess má geta, að endurkomuhlutfallið virðistvera nokkuð fast milli 8. og 9. bekkjar, en fara lækkandi milli 9. bekkjat og 4.bekkjar. Til marks um það er þetta: Fjöldi þeirranemenda, sem sátu f 9. bekk 1975/76, var 95, 8^0 þeirrar tölu nemenda, sem s_átu f 8. bekk árið_á undan. Fjöldi 4.-bekkinga 1975/76 var 5017o þeirra, sem vom f 9. bekk árið áður. Milli næstu ára þar á undan var endurkomuhlutfallið f 4. bekk 567o miðað við fjöldann f 9. bekk. ^ __Tafla 3 sýnir glögglega, að yfirgnæfandi fjöldi nemenda f 8. bekk er 14 ára,f 9. bekk 15 ára og f 4. bekk 16 ára. Fyrir Dæði kyn saman áöllu landinu 1976/77 em hlutfallstölurnar þessar {kon- ur eru með 2-4 prósentustigum hærra hlutfall en karlar): f 8. bekk eru 93, 6l7onemendanna 14 araað aldri, f 9. bekk em 90,370 nemendanna_15 ára, f4. bekk eru 83, 3°Jo nemendanna^lö ára. Hinsvegar er enginn einn aldursárgangur á sama hátt einkennandi fyrir 5. og 6. bekk. Her áeftirer stillt upp tölum um nemendur á slíkum "auðkennisaldri" f 8. og 9. bekk grunnskóla og f 4. bekk gagnfræða- stigs skólaárin 1975/76 og 1976/77._ Tekinn er til samanburðar heildarfjöldi landsmanna á þessum sama aldri 31.desember a hvoru skóla_ári,_ og reiknuð út hlutfallstala viðkomandi árganga við nám f þ_essum bekkjum. (Það athugist að fólk á þessum aidri er vrg „£m { ýmsum öðrum_ bekkjum — og skólum — en þeim, sem hér greinir, og þess vegna koma hér út allt aðrar tölur skólasóknaren þær heildartölur, sem greinir f töflu 10).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.