Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 40
12
1979
Framh. frá bls. 70
fskipaskrá Siglingamálastofnunar er birt yfirlit yfir fslensk þilfarsfiskiskip.önnuren hvalveiði-
skip. árin 1947-78. Samkvæmt þvívar fjöldi þeirra 1947-56 að meðaltali 651 og meðalstærð 79,3
brl., 1957-66 771 og 85, 9 brl., 1967-76 826 og 100, 8 brl., en í árslok 1978 voru hliðstæðar tölur
903 og 115, 7 brl.
^Taýa opinna vélbáta á skrá Siglingamálastofnunar var 944 f árslok 1978, samtals3182 brl. Opn-
ir vélbátar hafa aldrei verið taldir f töflum I og II.
FARÞEGAFLUTNINGAR TIL LANDSINS 1975-7 8.
Eftirfarandi tölur um farþegaflutninga til landsins eru samkvæmt skýrslum Utlendingaeftirlits-
ins. Frá og með árinu 1967 telur það aðeins farþega til landsins, en áður taldi það einnig farþega
fra landinu.
Farþegar til landsins.
Otlendingar fslendingar
Með Með Með Með
skipum flugvelum Samt. skipum flugvélum Samt. Alls
1974 68476 54941 123417
1975 ... 71676 51438 123114
1976 ... 70180 59879 130059
1977 72690 70992 143682
1978 75700 80273 155973
Farþegar til landsins eftir löndum, þar sem þeir eiga rfkisfang.
1975 1976 1977 1978 1975 1976 1977 1978
Danmörk 6665 6389 6213 7210 Spánn 425 245 364 303
Noregur 5036 3983 4626 5003 Sviss 1760 3063 3528 2413
Svfþjoð 5751 54 02 5793 5863 Tékkóslóvakfa. 134 107 87 73
Finnland 1515 1411 1288 1118 Tyrkland 34 77 32 35
Austurríki 1627 1256 902 976 Ungverjaland .. 86 28 59 18
Belgfa 769 1008 865 1186 Þýskaland 7966 10147 11390 11942
Bretland 5649 3305 4648 5529 Bandaríkin .... 25053 24095 22574 23512
Frakkland 3045 3701 3327 3438 Kanada 865 1025 1356 1056
Grikkland 51 72 56 62 S-Ameríkulönd 283 134 174 201
Holland 1355 1552 1694 1994 Egyptaland.... 8 10 8 4
frland 252 183 423 413 S-Afríka 119 100 100 77
ftalfa 666 557 646 715 fsrael 192 137 215 282
júgóslavfa .... 399 233 134 92 Japan 268 241 344 323
Luxemborg .... 168 222 122 151 Krna 125 46 74 148
Pólland 126 123 147 157 Ástralía 386 350 472 371
Portúgal 65 88 62 73 Nýja-Sjáland .. 107 116 166 179
Rumenía 3 10 1 24 Önnur lönd .... 427 425 498 490
Sovétríkin .... 279 328 273 256 Ríkisfangslausir 17 11 29 13
Alls 71676 70180 72690 75700
Frá og með marsbyrjun 1974 hafa farþegar til landsins ekki verið sundurgreindir eftir þvf, hvort
þeir hafa komið með flugvél eða skipi.^en tala farþega með skipum er orðin mjög óveruleg eftir að
mótorskipið Gullfoss var selt úr landi (sfðasta koma hans til landsins var 8.október 1973). Siðan það
skeði, hefur ekkert fslenskt farþegaskip verið f förum milli fslands og annarra landa, en sumarið
1975 var færeyska bílaferjuskipið Smyrill f förum milli Seyðisfj arðar og Bergen^ með viðkomu f
Færeyjum. Farþegar til landsins með þvf 1978 voru 1258 fslendingur og 2490 útlendingar, og em
þetta áætlaðar tölur að hluta, þar eð farþegatölur vantar fyrir4 ferðir. Aðrir skipsfarþegar til lands-
ins 1978 munu hafa verið fáir.
Hinir svo nefndu áningarfarþegar Loftleiða eru innifaldirfofan greindum tölum og liggja fyrir
tölur um þá 1975-78: 1978 9046, 1977 8861, 1976 9362, 1975 12435. Gistinætur áningarfarþega
hafa verið sem hér segir: 1978 19984, 1977 16051, 1976 16344, 1975 19733.
Farþegar f skemmtiferðaskipum, sem koma til fslands, eru^ ekki meðtaldir f tölum töflunnar
hér fyrir ofan. Tölur farþega f þessum skipum hafa verið sem hér segir (tölur ferða hingað til lands
tilgreindar f sviga); 1978 10467 (20), 1977 9159 (20), 1976 9269 (20), 1975 7330 (16).
Sjá efnisyfirlit á bls. 65