Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 38

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 38
70 1979 SKIPASTÖLL LANDSINS f ÁRSLOK 197 8. Eftirfarandi töflur I og II um skipastól landsins f árslok 1978 eru gerðar eftir ritinu "Skrl yfir fslensk skip 1979" (= ársloic 1978) fra Siglingamálastofnun rfkisins. Er hér um að ræða hliðstæðar töflur og birtar voru f febrúarblaði Hagtrðinda 1978 og árlega þar á undan. — Athygli er vakin á þvf, að skuttogarar undir 300 lestum hafa Iður, f töflu I, verið f flokki með fiskiskipum 100-299 lestir, en eru nú með skuttogurum 250-499 lestir. f árslok 1977 var hér um að ræða 12 skip 3502 lestir, en f árslok 1978 13 skip 3796 lestir. Vátryggingarverðmæti skipa f meðfylgjandi töflum er miðað við ársbyrjun 1979 og hafði _það hækkað verulega á árinu 1978. Vátryggingarverðmæti fiskiskipa undir 100 lestum hækkaðium mm- lega 67% að meðaltali og fiskiskipa 100 lestir og stærri um tæplega 44%, og eru^ þá meðtalin ný fiskiskip, skráð á árinu 1978. Að þeim frátöldum var hækkunin minni, um 65% á fiskiskipum undir 100 lestum og um 31% á fiskiskipum 100 lestir og stærri. Fiskiskip.að hvalveiðiskipum frlteknum, em tryggð f rslenskum krónum, en flest önnur skip f erlendum gjaldeyri, og á það sérstaklega við um millilandaför, sem eru yfirleitt stærst og verðmætusf fslensláa skipa. Um^ tveir þriðju þeirra skipa, sem vátryggð eru f erlendum gjaldeyri, eru tryggð fdollurum, um fjórðungur f sterlings- pundum, en önnur f norskum krónum, vestur-þýskum mörkum_og svissneskum frönkum. Vátrygg- ingarfjárhæðir f erlendum gjaldeyri héldust yfirleitt óbreyttar^ á arinu, en hækkuðu ffslenskum kron- um vegna gengishækkunar erlendra gjaldmiðla gagnvartpslenskri krónu á árinu. — Upplýsingar um vátryggingarverðmæti fengust sem fyrr frá sjávarútvegsráðuneyti, tryggingafélögum og skipaut- gerðum. Vátryggingarverðmæti örfárra annarra skipa en fiskiskipa er áætlað. 45 fiskiskip, sem fyrr voru skrásett og voru enn á skrá f árslok 1978, voru ekki f tryggingu 1. janúar^l979, og var vátrygg- ingarverðmæti þeirra sleppt úr töflunni, enda flest þeirra sma og mörg talin ónýt orðin. 7 þessara 45 skipa voru 100 lestir ogstærri, alls 29 04 brl. og vátryggingarverðmæti þeirra^samtals J307 millj. kr. þegar þau vom sfðast í tryggingu, 38 voru undir 100 lestum, alls 846 brl., sfðasta vátrygging- arverðmæti þeirra samtals 650 millj.kr. Á árinu 1978 urðu þessar breytingar helstar á skipastólnum: Fiskiskipum hefur fjölgað um 14 og brúttólestatala þeirra hækkað um 5176. Öllumöðrum skip- um hefur fækkað um 3 og brúttólestatala þeirra lækkað um 1850.^ — Á árinu var unnið að þvf að breyta tveimur sfðutogurum, júpfter RE-161, 804 brl., og Þormóði Goða RE-209 (nú skráður Óli Óskarsson RE-175), 785 brl., f nótaskip, og eru þeir teknir á skrá sem slík.þóttbreytingumhafi elki verið lokið f Irslok 1978. Er þá aðeins einn sfðutogari, 500 lestir og stæm, eftir á skra, Harðbakur EA-3, 732 brl., en hann hefur lengi legið ónotaður f höfn. Auk hans eru á skrá tveir minni sfðu- togarar, 308 og 348 brl.— Rannsóknarskipið Hafþór RE-75, sem upphaflega var fiskiskip, er aftur skráð sem slíkt og heitir nú Haffari SH-275, en rannsóknarskipið Baldur hefur fengiðnafnið Hafþór. Lóðsbáturinn Örn, 10 brl., eru nú skráður sem fiskiskip, Eyglo NK-28. — Varðskrpið Albert, 201 brl., var fellt af skrá sem slíkt, en er talið með "Ýmsum skipum" f töflu I, gerð ótilgreind. Af skrá voru felld 13 skip, samtals 3938 brúttólestir, að vátryggingarverðmæti 1546 millj. kr. Tvö vöruflutningaskip, Hvfta og Suðri, samtals 1926 brl., og olíuflutningaskipiðStapafell,895j3rl, voru seld úr landi, til Egyptalands, Panama og Grikklands, Farþegaskipið Ferjan IL251 brl., dýpk- unarskigið Grettir, 286 brl,, og olfubáturinn Ottó, 13 brl., voru felld af skrá sem ónýt. Eitt fiski- skip, Þorshamar GK-75, 326 brl., var selt til Bretlands. 6 önnur fiskiskip, samtals 241 brl., voru felld af skrá, 1 þeirra 101 brl., 1 51 brl., 2 12-49 lestir og 2 undir 12 lestum. 3 þeirra fómst á sjó, en 3 voru ónýt talin. 2 þessara 7 brottfelldu fiskiskipa voru ur stáli, hin úr tré. Eitt hinna brott- felldu skipa var undir 15 ára aldri, en 3 voru 30 ára eða eldri. Við skipastólinn bættust 24 skip, samtals 7152 brúttólestir, að^vátryggingarverðmæti 12566 millj.kr. Eitt var vöruflutningaskip, Arnarfell, 1600 brl. 3 voru dýpkunar-ogsanddæluskip, Grettir (kom f stað samnefnds skips, sem fellt var af skrá), Grafskipið Vestmannaey og Minkur II (feigu Kfsiliðjunnar hf), samtals 310 brl. Grafskipið Vestmannaey hefur verið f eýgu Vestmannaeyjahafnar f rúma fjóra áratugi, en ekki verið á skipaskrá fyrr en nú.Einn skemmtibátur, Fortúna, 3 brl., var tekinn á skrá. 19 fiskiskip vom nýskráð á árinu, samtals 5239 brúttólestir. Af þeim voru 8 300 lest- ir og stærri, 5 þeirra skuttogarar, 1 skuttogari^var 294 lestir, 1 fiskiskip 127 lestir, 2 12-49 lestir qg 7 undir 12 lestum. Á það skal bent, að Heiðrún fS-4, 294 brl., er hér talin með skuttogurum.enda f tryggingu sem slrkur,^ en Heiðrún er flokkuð^með "öðrum fiskiskipum" f skrá Siglingamálastofnun- ar. — Meðal hinna nýju fiskiskipa er hringnótaskipið Eldborg Hf-13, 1314 brl., smiðað f Svíþjóð og Danmörku 1978, staerstapkip,_ sem komið hefur f íslenska fiskiskipaflotann. — Af 19 nýskrað- um fiskiskipum voru 4 úr tré, 5 úr trefjaplasti, en hin úr stáli. Á skrá em nú 9 fiskiskip úr trefjaplasti (samtals 112 brl., vátryggingarverðmæti 372 millj.krj, auk þriggja annarra skipa. Þessi 12 skip, samtals 148 brl., em f töUu I talin með skipum úr tre. Með skipum úr stáli er talið björgunarskipið Gfsli J.Johnsen, 18 brl., sem er úr áli. Á árinu voru endurmæld 33 skip samkvæmt breyttum reglum eða vegna breytinga á skip- unum. 15 minnkuðu við það um samtals 302 lestir, en 18 stækkuðu um samtals 414 lestir. Alls fluttust 101 skip milli landssvæða vegna eigendaskipta eða búferlaflutnings eigenda. 129 skip breyttu um nafn eða umdæmisnúmer, oftast við eigendaskipti. f skipaskránni eru gefnar ýmsar upglysingar um meðalalduryslenskra skipa. Meðalaldur allra fiskiskipa er 16,9 ár, en var 16,2 ár í arslok 1977 og 14,8 ár f árslok 1976. Fiskiskip f öllumtil- greindum aldursflokkum undir 100 lestum voru eldri en meðaltalið, eða 17,4-23,4 ar. Stærri fiski- skip eru flest hins vegar yngri en meðaltalið, einkum þau sem eru 300 lestir og stærri. Meðalaldur fiskiskipa f stærðarflokknum 300-499 lestir er 8,4 ár og stærri skipa 10,3 ár. Meðalaldur fiskiskipa er hærri f öllum stærðarflokkum en hann var f árslok 1977. Flutningaskip, önnur en olfuflutninga- skip, eru að meðaltali 10,9 ára, en voru 10, 5 ára f árslok 1977. Flutningaskip undir 5001estum eru nokkuð yngri en meðaltalið, en stærri skip heldur eldri. Öll önnur skip eru 14, 5 ára að meðaltali, en voru 14, 6 ára f árslok 1977. Framh. á bls. 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.