Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 30

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 30
62 1979 TAFLA 5. HÁSKÓLI Í1SLANDS: STÚDENTAR EFTIR DEILDUM OG SKRÁNINGARÁRUM. Ka.= karlar. Ko.= konur. Á 1. ári Á 2. ári Á 3. ári Á 4. ári Á 5. ári Á 6. ári Fyrr skráð- ir Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Guðfræðideild 43 10 53 11 4 15 9 2 11 5 9 6 6 1 Læknadeild 271 64 335 90 25 115 26 9 35 33 44 58 36 14 Lagadeild 195 73 268 72 41 113 30 8 38 38 31 27 11 10 ViSskiptadeild 299 75 374 112 31 143 49 24 73 63 50 28 8 9 Heimspekideild 338 401 739 142 179 321 67 69 136 98 53 52 35 44 Verkfræði- og raunvfs- indadeild 422 119 541 198 49 247 84 37 121 93 55 17 2 6 Tannlæknadeild 35 12 47 13 5 18 6 - 6 7 4 6 4 2 Lyfjafræði lyfsala .... 31 • 25 56 13 5 18 11 6 17 14 5 1 1 Hjíkrunarfr., námsbraut Félagsvfsindadeild .... 7 79 86 4 41 45 2 15 17 8 15 1 - 138 156 294 53 67 120 26 20 46 53 37 25 7 6 Sjúkraþjálfun.námsbraut 2 16 18 2 16 18 Alls 1781 1030 2811 710 463 1173 310 190 500 412 303 221 110 92 Skýringar við töflu 6. Taflan þarfnast ekki skýringa umfram það, sem segir hér að framan um töflu 5. Skýringar við töflu 7. Taflan er gerð á Hagstofu samkvæmt __ nafnalista yfir þá, sem brautskrástmeðprófiúr háskól- anum, og er hann fenginnhjá skrifstofu Háskólans. Um prófin er þetta að segja umfram það, sem felst f heiti Jieirra: Erlendir stúdentartaka sér- stakt próf f fslensku frá heimspekideild. — Verkfræðingsprof er lokapróf f verkfræði. Á skóla- árinu lauk einn nemi fyrrihluta prófi f verkfræðh og er hann talinn með öðrum BS-mönnumí verk- fræði- og raunvfsindadeild. — Það próf, sem hér greinir f lyfjafræði lyfsala.veitir réttindi aðstoð- arlyfjafræðings. Skólaárrð 1975/76 tóku 318 nemar lokapróf við Háskólann, 260 karlar og 58 konur. f upphafi haustmisseris tóku 58 próf og sami fjöldi í lok haustmisseris, en 202 luki profi f lok vormisseris. — Þeir, sem luku prófi, voru 7,9°lo fleiri f heild 1976/77 en 1975/76. Körlum fækkaði um 11, 2‘7o, en konum fjölgaði um 93, lalo. Þess skal getið, að samkvæmt ugplýsingum Kennaraháskólans luku 14 kennaraprófi meb B. Ed.- gráðu árið 1976, þar af 9 konur, en arið 1977 luku 36 B. Ed,- prófi, þar af 25 konur. Skýringar við töflu 8. Þær upplýsingar, sem hér birtast um fslenska námsmenn erlendis.eiga einvörðungu við _þá þeirra, sem sóttu um aðstoð til Lánasjóðs fslenskra námsmanna vegna náms á viðkomandi skólaari. Við mat á upplýsingunum og túlkun þeirra þarf aðhafa það fhuga, að hér er ekki um að ræðaneins konar heildartalninguýi fslendingum við nám f útlöndum.^ Sá.sem stundar nám f útlöndum og leitar aðstoðar Lánasjóðs, skal láta fylgja umsókn sinnisér- staka námsskýrslu, sem gengur til Hagstofunnar frá skrifstofu sjóðsins. Auk upplýsingarumþað, hver umsækjandinn er og um formenntun hans.skal á namsskýrslu gerð grein fyrir, hvar namið er stundað og við hvaða skóla, svo og fyrir náminu sjálfu, þ.e. namsgrein, og hvar viðkomandi er staddur á namsferlinum miðað við upphaf og væntanleg lok. Til samanburðar við tölur töflu 8 um námsmenn skólaárið 1976/77, ^skulu tilgreindar nokkrar tölur um umsóknir til Lánasjóðs árið áður, 1975/76. Þá bárust 1148 umsóknir, 687 frá körlum, 461 frá konum. Fjölgunin til 1976/77 nemur 11,270 f heild, ^körlum fjölgar um 19, 27>en konum fækk- arum 0,770. Umsækjendur skiptust svo milli helstu námslanda 1975/76: Danmörk 311, Svfþjóð 181, Noregur 175, England 116, Bandarfkin 115, Vestur-Þýskaland 92, Frakkland 62, önnur lönd 96, þar af utan Evrópu 18. Skýringar við töflu 9. f töflunni er nám^flokkað með hliðsjón af alþjóðlegri staðalflokkun náms frá Menningarmála- stofnun Sameinuðu þjóðanna, Unesco.^en gerð hafa verið drög að fslenskun þessstaðals.Eltki voru tök á þvf að greina sem skyldi milli náms a framhaldsskólastigi og náms f 1. , 2. eða 3. hluta há- skólastigs, þo að staðallinn geri ráð fyrir slfkri aðgreiningu. Stendur það til bóta sfðar. — Að öðm leyti þarfnast taflan ekki skýringa. Skýringar við töflu 10. Aldur miðastviðfullnuð_aldursár fárslok 1976. Um nánari sundurliðun á nemendunum eftir tegund náms og þvf, hvar þeir eru á vegi staddir f námi, með tilliti til aldurs, vfsast til taflna hér á undan: Töflu 3 um grunnskóla/gagnfræðastigs- skóla, en þar eru árgangarnir 14-17 ára sterkastir. Töflu 4 um framhalds-^og_sérskóla,þ.m.t.Tækni- skóli og KHf, en þar eru árgangarnir 16-21 árs veigamestir. Töflu 6 um Háskóla fslands, enþar eru árgangarnir 20-26 ára mest áberandi. — Aldursskipting námsmanna erlendis kemur ekkifram ann- ars staðar en f þessari töflu^ enda ástæðulaust að gera um það sérstaka aldurstöflu.þar sem ekki voru tök á þvf að aldursgreina námsmennina eftir námi. Framh. á bls. 64

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.