Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 36
68
1979
NEMENDUR f EFSTU BEKKJUM GRUNNSKÓLA SKÓLA-
ÁRIÐ 1 977/ 7 8. BRAÐABIRGÐATÖLUR.
Hér fara á eftir töflur I og II með tölulegum upplýsingum úr nemendaskrl Hagstofunnar um
nemendur f 8. og 9. bekk grunnskóla skélaánð 1977/78. Um tölur frá fyrri ámm til samanburðar,
svo og um nemendaskrána almennt, upplýsingargrundvöll hennar og skilgreiningar atriða, visast til
greina annars staðar f þessu blaði Hagtiðinda: "Stutt greinargerð um nemendastóá Hagstofunnar og
töflur um nemendafjölda á hverju skolaári 1966/67 - 1976/77" og "Nemendaskýrslur skólaárið
197 6/77".
Það, sem birt er t eftirfarandi töflum, em bráðabirgðatölur samkvaemt ^nemendalistum skóla-
ársins 1977/78 óleiðréttum. Við fullvinnslu nemendaskrámpplýsinga frá skólaárinu __ 1977/78, sem
fram fer f skýrsluvélum að sumri, 1979, ættu ekki að^verða storvægilegar breytingar á tölu nemenda
f efstu bekkjum grunnskóla. Þvf eru hér birtar skólasóknartölur 1977/78 að mestu sambærilegar áð-
ur birtum tölum ur endanlegri nemendaskrá skólaársins 1976/77 um sama námsstig. Þó athugist, að
nemendur, sem taka próf á vegum Námsflokka Reykjavíkur, eru ekki meðtaldir t þessum bráða-
birgðatölum.
Töflur um nemendurf framhalds- og sérskólum skólaárið 1977/78 verða ekkibirtar fyrr eneftir
fullvinnslu nemendaskrár þess árs.
TAFLA I. TALA NEMENDA f 8. OG 9. BEKK GRUNNSKÓLA BORIN SAMAN VIÐ
HEILDARTÖLU FÓLKS f VIÐKOMANDI ARGÖNGUM SAMKVÆMTÞJÓÐSKRA.
A . 8. b e k ku r.
Tala nemenda Hlutfall 14 ára nem- enda,7o (2 : 1) 14 ára skv. þjóð- skrá Hlutfallsleg skólasókn, 70
Alls Þar af 14 ára Alls (1 : 4) 14 ára (2:4)
1 2 3 4 5 6
Alls 4538 4306 94, 9 4650 97, 6 92,6
Karlar 2302 2190 95,1 2389 96,4 91,7
Konur 2236 2116 94, 6 2261 98,9 93, 6
B . 9. bekkur.
Tala nemenda Hlutfall 15 ára 15 ára skv. þjóðp skra Hlutfallsleg skólasókn,7o
Alls Þar af 15 ára enda,7o (2 : 1) Alls (1 : 4) 15 ára (2 : 4)
1 2 3 4 5 6
Alls...................... 4284 3969 92, 6 4534 94,5 87, 5
Karlar.................... 2131 1964 92,2 2308 92,3 85,1
Konur..................... 2153 2005 93,1 2226 96,7 90,1
Skýringar: Aldur miðast við fullnuð aldursár f árslok 1977.14árafólk er fætt
á almanaksárinu 1963 og 15 ára er fætt 1962.
ÞRÓUN PENINGAMALA.
Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki f þessu blaði, en hér fara á eftir tölur
hennar í janúarlok 1979.
Tölur 1-12 vfsa til dálka með sömu tölusetningu f töflunni um þróun peningamála. —Fjárhæð-
ir eru tilgreindar f millj.kr.
1 .. .. 1428 2 -36438 3 .... 21933 4 1714
5 .... 401 6 7 .... 21760 8
9 .... 15868 10 32545 11 .... 94365 12 19385
SKRAR YFIR DANA 1977.
Ritið "Skrár yfir dána 1977" kom út fyrir skömmu. Þar eru taldir allir.sem dóu hérálandi 1977.
Auk nafns hvers latins manns, eru^f skrám þessum upplýsingarumstöðu, hjúskaparstétt, fæðingardag
og -ár, heimili á dánartfma og dánardag. Ritið kostar 700 kr. og fæst f afgreiðslu Hagstofunnar. —
Hagstofan hefur gefið út slíkar dánarskrar frá og með árinu 1965.
Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík (inngangur
frá Ingolfsstræti). Sfmi 26699.