Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 18

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 18
50 1979 NEMENDASKÝRSLUR SKÓLAARIÐ 1 97 6/ 77. Gerðar hafa verið allýtarlegar skýrslur yfir nemendur í skólum skólaárið 1976/77. Er áform- að, að þetta sé upphafið að árlegri birtingu talnaefnis úr nemendaskrá Hagstofunnar. Skýrslur þessar ná til nemenda, sem skráðir eru fnemendaskrá, og til tveggja hópa námsmanna annarra.p.e.nema við Háskóla fslands og námsmanna erlendis. Varðandi það efni, sem sótt er r nemendaskra, má lita svo á, að þar sé nánari sundurliðun á því efni, sem kemur fram f greininni "Stutt greinargerð um nemendaskrá Hagstofunnar......", sem er á öðrum stað f þessu blaði Hagtfðinda. Urvinnsla ágögn- um til birtingar um fyrr nefnda tvo hópa námsmanna er einnig nýjung f störfum Hagstofunnar, en efni til þess hefur verið safnað um nokkurt skeið._ TöHur 1-4 hérá eftir eiga við nemendur f skólum nemendaskrár: nemendur f efstu bekkjum grunnskóla, f gagnfræðastigsskólum og framhaldsdeildum þeirra, og f ýmis konarframhalds- og sér- skólum, þar á meðal nokkra hópa námsmanna á æðra námsstigi.J). e. kennaranema f Kennarahá- skóla fslands (KHf)^, tæknifræði- og meinatæknanema f Tækniskola fslands ogbúvfsindadeildarnema f Bændaskólanum á Hvanneyri. Töflur 5—7^fjalla um nema við Háskóla fslands samkvæmt stúdenta- skrá Háskólans og skyldum upplýsingum frá skrifstofu Háskólans. Töflur 8-9geyma upplýsingar^ um námsmenn erlenais samkvæmt fylgigögnurn með umsóknum um aðstoðtilLanasjóðs tslenskra náms- manna. Tafla 10 er yfirlitstafla yfir alla hópa nemendanna og samanburður við landsmenná skóla- aldri. Tölur f töflunum eiga við skólaárið J976/77, nema annað sé tekið fram. Hins vegar er vfða f skýringum vikið að tölum frá næstliðnu ári til samanburðar, og í nokkmm tilvikum er farið lengra aftur. Engar upplýsingar eru f töflunum um samningsjiundna iðnnemajhefðbundnum iðnskólum. Hins vegar koma fram samningsbundnir iðnnemar við nám f fjölbrautaskólum, en auk þeirra eru nemend- ur HÓtel- ogveitingaskóla við samningsbundið iðnnám. Er það meginannmarkiskýrslnanna,að_ þær skuli ekki na yfir alla samningsbundna iðnnema. Úr þessu verður bætt við gerð nemendaskýrslna fyrir skólaárið 1977/78. Um nemendaskrána almennt, upplýsingagrundvöll hennar og námssvið, vfsast til greinarinnar "Stutt greinargerð um nemendaskrá Hagstofunnar . v. ", sem er a öðmm stað f þessublaði Hagtfð- inda. Auk þess vfsast til skýringa við töflumar hér á eftir. — Kennaraháskóli fslands er skamm- stafaðurKHffþeim skýringum.erhérfara á eftir. Aðrar skammstafanir skólaheita munu vera auð- skiljanlegar. Skýringar við töflu 1. Tafla 1 er yfirlitstafla yfir efni nemendalista.en þeir geyma allar upplýsingar um nemendur skólaártö 1976/77, þær sem settar voru inn á segulband nemendaskrár við vélvinnslu skrárinnar f Skýrsluvélum sumarið^l977. Hér er þó tekið tillit til breytinga á segulbandi nemendaskráj.san urðu við fullvinnslu á upplýsingum þess skólaárs sumarið 1978. Sams konar yfirlit og taflan sýnit' er til yfir nemendahóp hvers og eins af skólum nemendaskrár. f töflunni er leitast við að halda til haga f ágripskennslu formi sem_flestum hagnýtum upplýsingaratriðum.sem listamir hafa að geyma, öðmm en skipan á bekki/námsár. Taflan^er að efni 6-skipt. f dálkunum undir "allir skólar" em samtölur þeirra fimm flokka skóla.sem á eftir fara í töflunni. f gmnnskólum/gagnfræðastigsskólum em annars vegarnemendur f 8. og 9. bekk gmnnskóla, hins vegar nemendur i4. bekk gagnfræðastigs.þ.m. t. fmenntadeildum og f framhaldsdeiidum gagnfræðastigs, einnig f 7.bekk Lindargötuskóla f Reykjavík, en sá bekkur kom f staðinn fyrir 3.bekk aðfarardeildar KHÍ/sem ekki var starfræktur þetta skólaár.fflokknim mennta- skólar eru nemendur allra þeirra skóla.sem em og heita menntaskólar.en ekki annarra skóla.ffjöl- brautaskólum, viðskiptaskólum o.fl. eru, auk nemenda þriggja fjölbrautaskóla og tveggja viðskipta- skóla, nemendur f aðfarardeild KHf (þ._e. aðeins f 4. bekk). Sameiginlegt þessum skólum og mennta- skólum er það, að þaðan em brautskráðir nemendur með stúdentsprófi við lok 4.námsárs. f "öðr- um framhalds- og sérskólum" sitja allir nemendur á framhaldsskólastigLsem ekkivarbúið að telja upp f öðmm flokkum skóla ftöflunni. bar á meðal eru nemar á æðra námsstigi úrTækniskóla og af Hvanneyn. Með tilliti til námsefnis og námsstigs er hér um mjög ósamstæðan hóp nemendaað ræða, svo sem sést við samanburð við töflu 4, þar sem skólar nemendaskrár^ ofan gmnnskóla/gagnfræða- stigsskóla eru taldir upp, sjá einnig sérstaka skrá yfir þá_ skóla hér á eftir. Loks er f töflu 1 Kenn- araháskólinn og þeir nemendur hans, sem stunda háskólanám, en nemendur aðfarardeildarinnar eru taldir f flokki fjölbrautaskóla/viðskiptaskóla.eins og áður sagði. f töflu 1 em birtar tölur um undanfarandi skólagöngu, einu og tveimur ámm á undan skólaár- inu 1976/77^ þeirra nemenda, sem höfðu aldur til að vera komnir f nemendaskrá þau ár, miðað við núverandi namssvið skrárinnar. Skráning nemenda hefst ekki fyrr en í 8. bekk grunnskóla.at almenn- asti aldur nemenda f þeim bekk er 14 ar fyrir lok þess almanaítsárs, sem er að lfða.þegarskólaganga hefst að hausti. Aldur nemenda hér oe alls staðar f töflunum er miðaður við 31. desember á skóla- árinu. Orðalagið "námsstaður f heimilissveitarfélagi nemanda" þýðir, að starfsstaður skóla sé f þvf sveitarfélagi, þar sem nemandi á lögheimili samkvæmt þjóðskrá l.desember á skólaárinu. Lands- svæðin átta.sem nemendum er skipt á eftir lögheimili, falla saman við núverandi fræðsluumdæmi. "Nemendur giftir" erujieir, sem eru skráðir sem slíkir f þjóðskrá l.desember á skólaáriru.f töl- um töflu 1 um gifta eru þvfekki nemendur f óvfgðri sambúð. Nokkrar lagfæringar em jafnan gerðar á skýrslum fyrra árs, eftir að skólastjórar hafa farið yfir nemendalista, aritað þá og skilað athugasemdum. Þannigkoma eftir á inn f nemendaskrá nemendur, sem komu f skóla eftir að skýrslum fyrra árs var skilað, nemendur sem tóku próf utanskóla.o. þ. h.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.