Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 11
1979 43 STUTT GREINARGERÐ UM NEMENDASKRÁ HAGSTOFUNNAR OG TÖFLUR U M NEMENDAFJ ÖLDA Á HVERJU SKÓLAÁRI 19 6 6/ 67-1 97 6/ 77 . __ Hér birtast f fyrsta sinn í Hagtiðindum upplýsingar um skólanemendur unnar upp úr nemenda- skrá þeirri, sem Hagstofan starfrækir. Er þaðjafnframt fyrsta tölulega yfirlitið.sem birtist opinber- lega um efni nemendaskrárinnar f heild. Áður hafa birst á vegum menntamálaráðuneytisins upp- lýsingar úr skránni um nemendur á gagnfræðastigi og í efstu bekkjum grunnskóla. Töflur þær, er hér fara á eftir, taka til fyrstu 11 starfsára nemendaskrár, frá hausti 1966 til vors 1977. Á öðrum stað f þessu blaði Hagtfðinda er grein með allýtarlegu talnaefni úr nemendaskrá um sfðasta skólaár tfmabilsins, 1976/77. Um nemendaskrána og skýrslusöfnun til hennar. Hagstofan hefur allt frá skólaárinu 1966/67 safnað upplýsingum um skólanemendur frá þvf á sfðasta eða næstsfðasta ári skyldunáms og til loka framhaldsskólastigs.og hagnýtt þau gögn til starf- rækslu nemendaskrár. Framkvæmd_gagnasöfnunarinnar er f stuttu mali þessi: Við lok hvers skólaárs er settur saman listi um nemendahop nvers skóla, og nefnist hann nemendalisti. fnemendalista eru eftirgreindar upplýsingar: Heiti og aðsetur skóla, nafn hvers nemanda, kyn, hjúskaparstétt, fæðing- amúmer (þar sem fram kemur aldur), lögheimilissveitarfélag, fæðingarstað_ur,_nafnnúmer, bekkjary deild nemandans viðkomandi skólaar og skólaseta hans tvö undanfarandi skólaár, ef hann var_ þá skráður f nemendaskrá. Við upphaf næsta skólaárs fá skólastjórar sendan nemendalista sfðasta skóla- árs ásamt eyðublöðum til skýrslugerðarinnar. Eru skólastjórar beðnir um að árita nemendalistann á- kveðnum merkingum um þá nemendur, sem þar greinir, og að leiðrétta listann.ef þörf krefur. Enn fremur að gefa_skýrslu um þá nemendur næstliðins skólaárs, sem vantar f nemendalistann, svo og tilkynna um nýkomna nemendur (_þ. e. nemendur, sem ekki voru f skólanum eða a. m. k. ekki a námssviði nemendaskrár innan skolans árið áðurjá sérstökum eyðublöðum. Þessi efnivgður fer tilúr- vinnslu á Hagstofunni og sfðan í Skýrsluvélum, þar sem til verður nemendalisti fyrir nýtt skólaár. Nemendaskráin er tölvuunnin, _og til hennar eru_á vélrænan hátt sóttar upplýsingar f segulbönd þjóðskrárinnar. Tengingin við persónuupplýsingar þjóðskrár er forsenda þess, að unnt sé að starf- rækja nemendaskrána an mikils tilkostnaðar, þvf að sá háttur sparar gffurlega upplýsingasöfnun og aðra vinnu. Nemendalistarnir eju ekki til opinberrar birtingar, enda a nemendaskráin eingöngu ao þjóna þörfum skýrslugerðar og áætlanagerðar f menntamálum. Hagstofan samdi á sfnum tfma að eigin frumkvæði áætlanir um stofnunogstarfrækslu almennr- ar nemendaskrár og lagði þær fyrir Fræðslumálaskrifstofu og menntamálaráðuneyti. Þar var gert ráð fyrir, að fræðsluyfirvöld önnuðust innheimtu gagna til nemendaskrár, en Hagstofan __ hefði að öðru leyti allan veg og vanda af henni. Engin lagaákvæði hafa verið sett um þessa skráningu enda hefur þess ekki verið þörf hingað til. Hagstofan hemr staðið straum af kostnaði viðrekstur nemenda- skrár, og hefur ekki verið um að ræða neinar sérstakar fjárveitingar til hennar. Námssvið nem enda skrár. Á upphafsári nemendaskrár, 1966/67, var safnað upplýsingum um nemendur f eftirgreindum skólum (eða bekkjum/deildum innan skóla, ef skóli var ekki tekinn fheilu lagi); Gagnfræðastig: 1.-4. bekkur f unglingaskólum, miðskólum, gagnfræðaskólum.þarmeðhéraðs- skólum. Alls f 112 skólum. Enn fremur fullnaðarprófsbekkur bamaskola f þeim skólahverfum, sem enn höfðu undanþágu frá ákvæðum fræðslulaga 1946 um fræðsluskyldu til 15 ára aldurs, þar af í 2 skólaár á gagnfræðastigi, er lyki með unglingaprófi. Alls f 74 skólum.(Bömfundanþáguskólurnluku ekki bamaprofi við 13 ára aldur, heldur svo nefndu fullnaðarprófi vi5 14 ára aldur.ogtöldustþáhafa lokið skylaunámi. Aldur er hér nefndur samkvæmt viðmiðun laganna og á við aldursar, sem nem- andi nær á þvf ári, er skólagöngu lýkur að vori). Framhaldsskólary Bændaskólar,_ 2.Fóstruskóli Sumargjafar. Garðyrkjuskóli rfkisins.Gæslusystra- skólinn. Hjúkrunarskóli fslands. HÚsmæðraskólar, 10. Husmæðrakennaraskóli fslands. Iðnskólar, 16. fþróttakejmaraskóli fslands. Kennaraskóli fslands. Leiklistarskólar, 2. Ljósmæðraskóli fslands. Loft- skeytaskólinn. Matsveina-og veitingaýijónaskólinn. Menntaskólar, 4. Myndlista- og_ handfðaskóli fslands, dagdeildir. Samvinnuskóli. Simvirkjaskóli. Stýrimannaskólar, 2. Tónlistarskólinn fReykja- vík, söngkennaradeild og efstu stig einleikaranáms. Tækniskóli fslands ásamt deildum. Vélskóli fslands. Verslunarskóli íslands. — Yfirleitt voru aðeins teknir heils dags og heils árs nemendur, en ekki nemendur á námskeiðum. Næstu skólaár voru gögn úr öllum þessum sömu og sambærilegu skólum hagnýtt við vélvinnslu nemendaskrárefnis, nema gögn úr iðnskólum og úr Matsveina- og veitingaþjónaskóla. Samnings- bundnir iðnnemar f venjulegum iðnskólum em ekki f nemendaskránni fyrstu 11 ár starfrækslu henn- ar nema fyrsta árið, og stafar það af þvf, hvað skólatfmi nemendanna er slitr_óttur og innheimta gagna þvi miklum erfiðleikum bundin. Þriðja starfsár nemendaskrárinnar, skólaárið 1968/69, var Hjukrunarskóli fslands felldur niður úr tölvuunnu nemendaskránni á svipuðum forsendum og iðnskól- arnir áður. Sfðan hefur verið reynt að halda f horfinu og raunar bætt við skólum. Frá og með skóla- ári 1975/1976 var felld niður s_kráning 1. bekkjar gagnfræðastigs_ (sem hét þá orðið raunar 7.bekkur gmnnskóla, samanber grunnskólalög frá 1974), f samræmi við þá breyttu forsendu, að undanþága til fullnaðarprófs var þa horfin, og voru sfðustu fullnaðarprófsnemendurnirskráðir skólaárið 1972/73. — Það skal tekið fram_, að bætt/nun verða inn f vélunnu nemendaskrána skráningu á iðnnemum og hjúkrunarnemum þau ár sem skráning á þeim féll niður samkvæmt framan sögðu. f stuttu máli má segja,_ að skólar, sams konar þeim, sem fyrir em í nemendaskrá, hafi verið teknir inn f skýrslukerfi skrárinnar, jafnóðum og þeir hafa tekið til starfa. Sama máli gegnir um

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.