Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 10
42 1979 ÚT - OG INNFLUTNINGUR EFTIR MÍNUÐUM f MILLJ.KR. Árin 1977,1978 og janúar 1979*. Útflutningur Innflutningur 1977 1978 1979 1977 1978 1979 Janúar 4575,7 9574,3 14329,0 6269,4 9346,1 16949, 5 Febrúar 7138,7 10349,0 6359, 8 11784,0 Mars 9996,2 9839, 0 8946,0 13759,4 Aprfl 8039,9 12620,7 8192,8 12565,3 Maf 10202, 6 12485, 8 8878,8 16324,5 júnf 7929,1 13102, 6 15723, 0 18699,4 Júlí 8694,5 16656,8 9344,7 13755,4 Á gúst .: 10615, 5 14343, 3 9767, 9 15385,9 September 7085,7 16145, 0 9815,7 15305,8 Október 8236, 3 19152,0 8273, 1 17051, 6 Nóvember 7103, 7 16619,7 12198,5 19389,4 Desember 12271,4 25397,5 17199,4 20953,8 Alls 101889, 3 176285, 7 120969,1 184320, 6 Innifalið f ofan greindum innflutningstölum: Innfl. f janúar: Landsvirkjun ., 36,3 13,3 1.4 Kröfluvirkjun , 60, 6 20,7 1,3 fslenska alfelagið 293, 0 484, 9 1387, 6 fslenska járblendifélagið ... “ 83,1 114, 3 *) Meðalgengi dollars 1977 samkvæmt skráningu Seðlabankans var kr. 199, 29 sala (talið gilda fyrir innflutning) og kr. 198, 78 kaup (talið gilda fyrir útflutning). Samsvarandi gengi 1978: kr. 272,14 sala og Kr. 271,47 kaup. Samsvarandi gengi 1979: Januar kr.320, 70 sala og kr.319,90kaup — Vísað er til greinargerðar á bls.198 í októberblaði Hagtfðinda 1978 um áhrif gengisfellingar 6. október 1978 á tölur verslunarskýrslna. MEÐALFRA MF ÆRSLUVfSIT ÖLUR 197 5, 1976, 1977 OG 197 8. Meðalframfærsluvfsitölur 1975, 1976, 1977 og 1978, með grunntölu 100 hinn 2. janúarl968, eru sem hér segir: 1975 1976 1977 lð™ Vísitalan f heild...... 444,4 stig 587,3 stig 766,2 stig n03,9stig Vörur og þjónusta (A-liður) 494,0 " 659,7 " 860,7 " 1241,7 Meðalframfærsluvisitölur 1975, 1976, 1977 og 1978,reiknaðar á sama hátt, en með grunntölu 100 hinn l.mars 1959, eru sem hér segir: 1975 1976 1977 1978 Vfsitalan f heild...... 961,9stig 1271,4stig 1658, 5 stig 2389, 5 stig Vörur og þjónusta (A-liður) 1235,0 " 1649,4 ” 2151,9 " 3104,3 " Að þvi er varðar tilhögun á útreikningi þessara vfsitalna vfsast til greinargerðarábls, 52ímars- blaði Hagtíðinda 1969. Vfsitölur f janúarbyqun hvers áranna 1976-79 eru sem hér segir, samkvæmt áætlun Hagstofunnar (samsvarandi í janúarbýrjun 1975: 359,0, 397, 5). 1976 1977 1978 1979 Vfsitalan f heild...... 502, 5 stig 672, 0 stig 913, 2 stig 1262, 6 stig Vörur og þjonusta (A-liður) 565,0 " 757,3 " 1021,4 " 1422,2 " TILKYNNING FRÁ KAUPLAGSNEFND, DAGS. 15. FEBRÚAR 1979, U M VERÐBÆTUR TIL LAUNÞEGA FRÁ 1. MARS 1979. Verðbótavfsitala reiknuð eftir framfærsluvfsitölu 1. febrúar 1979 fsamræmivið ákvæðifkjara- samningum og f lögum nr. 103/1978 er 161,42 stig (grunntala lOOhinn l.maf 1977). Verðbótavfsi- tala greiðslutimabilsins 1. desember 1978 til 28. febrúar 1979 var 151, 00 stig, og er þvfhérum að ræða 6, 90°Jo hækkun vfsitölunnar. f samræmi við ákvæði f 1. kafla laga nr. 121/1918 um kjaramálgreiðast fullar verðbætur sam- kvæmt verðbótavfsitölu á allt upp f 200. 000 kr. mánaðarlaun f desember 1977, að viðbættum áfangahækkunum 1. júnf og 1. sept. 1978, en hærri mánaðarlaun fá sömu krónutölu verðbóta- hækkunar og greidd er á 200. 000 kr. laun miðað við desember 1977. Mánaðarlaun, sem f febrúar 1979 eru 278.680 kr. eða lægri hjá ASf-launþegum og 280.996 kr.eða lægrihjáBSRB-ogBHM-laun- þegum, hækka samkvæmt þessu um 6,90°]o frá 1. mars 1979. Á hærri laun f febrúar 1979 er verð- botahækkunin föst krónuupphæð, þ.e. 19.230 kr. til ASf-launþega og 19.390 kr.til BSRB-ogBHM- launþega á mánuði.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.