Hagtíðindi - 01.02.1979, Blaðsíða 29
1979
61
Tyekniskóli fsl ands: ^Tæknisk. Rv; 236 nem. Undirbúningsd. = l.^námsár. Raunsreinad. = 2.
námsár. Tæknanám fyrra ár = 2. námsár. Tæknanám sfðara ár = 3. námsár. Meinatæknadeild fyrra
ár = 3. námsár. Meinatæknadeild sfðara ár = 4. námsár. Tæknifræðinám 1.-4. ár = 3.-6. námsár.
Tæknisk. d. Ak. 12 nem. Undirbúningsd. = 1. námsár. Raungreinad. = 2. námsár. Tæknisk. d. fs. 7
nem.^Undirbúnd. = 1. námsár, Raungreinad. = 2. nárnsár,(Sundurliðun allra nem. á blönduðum
námsárum: Raungreinad. 26 nem. Almennt tæknanámfyrraár 25.Almennt tæknanám sfðara ár 19.
Meinatæknanám fyrra ár 20. Tæknifræðinám 1. ár 39. Meinatæknanám sfðara ár20.Tæknifræði-
nám 2. ár 13);
BÚnaðarskólar: Bændask.Hvanneyri 79 nem. bændad. = 2. námsár, búvfsindad.l. ár= 4. náms-
ár, búvisindad. 3. ár = 6. námsár. Bændask.Hólum 39^nem. yngri d. = 1. námsár, eldri d. = 2.
namsár. _Garðyrkjusk. Reykjum Árn. 24 nem. 2. námsár.
Hússtjórjiarskólar: H.Rv.25 nem. H. Varmalandi Borg. 42 nem. H.Lv.38 nem. (Allirnem. á
einu namsári f a.m.k. 5 mán. dagskóla).
Skólar Posts og sfma: Loftskeytask.Rv. 14 nem.l. námsár. Póst-og súnask.Rv. 69 nem.
1.-3. námsár.
S t ý rim a nn a skól a r: St.Rv. 194^nem. Undirbúningsd. = 1. námsár. 1.-4. stig = 2.-5. námsár.
SuVe. 16 nem. 1.-2. stig = 2.-3. námsár. St.Ak. 5 nem. l.stig= 2. námsár.
Vélskóli fsýands: Vélsk.Rv. 361 nem. 1.-4.stig = 1.-4. namsár. Vélsk.d.Ak. 15 nem 1.-2.
stig = 1.-2. námsár. Vélsk.d.fs. 21 nem. 1.-2. stig = 1.-2. námsár. Vélsk.d.Ve.7 nem.l.stig =
1. námsár.
Skýringar við töflu 5.
Taflan er handunnin á Hagstofu á_grundvelU stúdentaskráqHáskólans, en skrifstofa Haskólans
lætur Hagstofunni f té afrit af þeirri studentaskrá, sem gerð er árlega um þá nema, sem skráðir eru
til náms t Háskólanum. Skráning er tvenns konar, annars vegar nyskráning á þeim nemumíemekki
hafa áður stundað nám f viðkomandi deild eða námsbraut, hins vegar árleg endurskráning á þeim.
sem voru við sama nám árið^áður. Skráningartfmar eru tveir, annar að sumri og hatrsti.hinn miðs-
vetrar. f stúdentaskrá Háskólans koma m.a. fram upplýsingar um skrásetningarár nema, deild eða
námsbraut f Háskólanum, _auk^persónuupplýsinga.
f töflu 5 eru nemar nýskráðir 1976 taldir vera á 1. ári. Nemar nýskráðir 1975ogjafnframtend-
urskráðir 197 6 eru taldir vera á 2. ári o. s.frv.
Deildir Háskólans og námsbrautir eru f töflunni taldar f sömu röð og f stúdentaskrá Háskólans.
Lyfjafræði lyfsala er kennd á vegum læknadeildar. Almenn hjúkrunarfræði_ og gúkraþjálfun eru
namsbrautir tengdar læknadeild, en lúta sérstökum námsbrautastjómum, sú sfðari nýstofhuð. Þetta
skólaár, ^1976/77, var fyrsta starfsár félagsvisindadeildar. Hún sameinar það nám, sem áður var
stundað á námsbraut f almennum þjóðfélagsfræðum, svo og 3 greinar, sem höfðuverið innanheim-
spekideildar: bókasafnsfræði, sálarfræði og uppeldisfræði. — Æskilegt væri að sundurliða heim-
spekideild og verkfræði- og raunvfsindadeild eftir námsgreinum, sem eru margarogað nokkru fjar-
skyldar, en a því voru ekki tök að sinni.
Tala háskólanema 1976/77 miðast við stöðu f aprfl-lok 1977, bæði hvað snertir innritun og
skipan f deildir. Þeir; sem hafa tekið lokapróf á skólaárinu fram að þeim tfma, eru meðtaldir, han
þeir verið jskráðir f námi.
Árið áður, 1975/76, voru alls 2789 nemar skráðir til náms f Háskólanum. 1824 karlar og 965
konur. Fjölgunin til 1976/7j7 er 0, $Jo f heild, körlum fækkar um 2,4°]o en konum fjölgar um 6, 7^o.
Hér fer a enir yfirlit yfir nýskráða eftir deildum 1975/76 og samanburður_yið 1976/77, bæði ný-
skráða þá og endurskraða á 2. ári.Þær þrjár greinar, sem lagðar voru til félagsvfsindadeildar 1976/
77, eru ekki taldar til heimspekideildar 1975/76, heldur með þjóðfélagsfræði.
Nýskráðir 1975/76 Fjölgun (+), fækkun (-) nýskráninga i%frá 1975/76 til 1976/77 Skráðir á 2.ári 1976/77 sem % af
Karlar Konur Alls nyskraðum 1975/76
Guðfræðideild 16 7 23 -34, 8 47, 8
Læknadeild: læknisfræði 97 27 124 -7,3 28,2
" Lyfjafræðilyfsala 11 12 23 -21,7 73,9
" Hjukrunarfræði 3 27 30 + 50, 0 56,7
Lagadeild 74 26 100 +13, 0 38, 0
Viðskiptadeild Heimspekideild (að frátöldum 3 89 33 122 +17, 2 59,8
greinum) 154 193 347 -7, 5 39,2
Verkfræði- og raunvísindadeild 206 64 270 -8, 5 44, 8
Tannlæknadeild Þjóðfélagsfræði (að meðtöldum 19 4 23 -21, 7 26,1
3 greinum) 39 49 88 +36,4 52,3
Alls 708 442 1150 + 0,4 43, 5
Samkvæmt þessu fjölgar nýskráningum f heild um 0,4°]o frá 1975/76 til 1976/77. Raunveru-
lega voru nýskráðir nemay 2, CP]o fleiri 1976/77 heldur en 1975/76, seu þeir meðtaldir, sem hófu
nam f sjúkraþjálfun sfðara árið, en sú námsbraut var ekki til fyrra árið.