Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 53

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 53
3.3 Birgðabreytingar botnfískafurða 1905-1945 Sjávarafurðaframleiðslan 1901-1945 var í kafla 3.2 áætluð sem samtala útflutnings og innlendrar fiskneyslu. Birgðabreytingar komu ekki inn í þá áætlun enda eru árlegar birgðabreytingar ekki skráðar fyrr en 1926 og þá aðeins saltfiskbirgðir. Fyrir þeirri skráningu er gerð grein í kafla 3.13. Astæða þykir hins vegar til þess að áætla birgða- breytingar sem flestra afurða og er það gert hér á eftir. Byggt er á aflaskýrslum, sem skráðar eru frá 1905 svo og útfluttu magni frá sama tíma. Aætlunin nær aðeins til botnfiskafla og aðalafurða úr þeim afla, því ekki er hægt að áætla birgðabreytingar síldarafurða né mjöls og lýsis með þessari aðferð. Bót er í máli að botnfiskafurðir vega lang þyngst í útflutningsverðmæti sjávarafurða allt tímabilið, sbr. töflu 3.9.1, er sýnir þetta fyrir 1911-1945. Lík hlutföll hafa án efa verið 1905-1910 og sýnd eru fyrir árin 1911-1915. Utflutningur hvers tímabils, árs eða áraraðar, er: Utflutningur = Birgðir í upphafi tímabils + Framleitt til útflutnings - Birgðir í lok tímabils Ef ekkert er vitað um upphafs- eða lokabirgðir er sá kostur einn eftir að reikna með því að framleiðsla sé jöfn útflutningi. Yfir langt tímabil ætti þetta ekki að koma að sök þar sem vægi framleiðslu og útflutnings er yfirgnæfandi miðað við birgðir. Þegar litið er á styttri tímabil eins og ár geta birgðir verið umtalsverðar í saman- burði við útflutning eða framleiðslu. Birgðabreytingar geta því leitt til þess að verulegur munur komi fram milli útflutnings og framleiðslu og því rök fyrir því að áætla birgðabreytingar sérstaklega. Hér er þetta gert með því að umreikna allan afla yfir í fullverkaðan saltfisk. Eins er farið með útfluttar afurðir. Þær eru allar umreiknaðar yfir í saltfisk. Að því búnu er saltfiskígildi aflans og útflutningsins verðlagt skv. útflutningsverði á fullverkuðum saltfiski hvert ár. Þá er gengið út frá því að útflutningsverð fiskafurða hafi nokkum veginn fylgst að gegnum árin. Umreikningsstuðlar eru sýndir á í kafla 3.11. Þeir eru reiknaðir í samræmi við athugun Fiskifélags íslands árið 1948 um léttun fisks á ýmsum verkunarstigum (salt- fiskverkun). Varðandi fryst fiskflök er byggt á áætlun Fiskifélagsins um umreiknings- stuðla til notkunar 1985 fyrir þorskflök roðflett með beinum. í kafla 3.10 eru sýndir eldri umreikningsstuðlar, sem án efa hafa haft áhrif á endanlegar áætlanir um þyngd afla upp úr sjó, því í frumskýrslum var afli miðaður við ýmis vinnslustig, jafnvel aðeins stykkjatölu. Óvinnandi er að meta áhrif þessara eldri stuðla á hinar skráðu aflatölur, þau hverfa inní þá áætlun sem hér er gerð um vantal afla. í töflu 3.3.1 eru sýndar niðurstöður um áætlaðar birgðabreytingar 1901-1945. í 1. dálki þessarar töflu em sýndar aflatölur. Hér er valin sú leið að árin 1905-1911 er byggt á áætlun Fiskifélagsins, sem sýnir afla íslenskra skipa á íslandsmiðum. Þessi áætlun birtist í töflu V-25 í Tölfrœðihandbók 1984 og er mun hærri en eldri tölur sem 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.