Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 2

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 2
Irena Oldendorf var vöruflutningaskip. Hún hljóp ai stokkunum árið 1950 í skipasmíðastöðinni í Liibeck- Skipið var 1494 brúttólestir að stærð, lengd þess var 88 metrar, breiddin 14,2 og djúprista 5,4 metrar. — í skipinu var eins sti'okks gufuvél, tveir katlar kolakvnntir, en var breytt í olíukyndingu 1951. Vélin hafði 1250 hestöíl. Hraði skipsins 11 sjó- mílur. Áhöfn 21 maður. Heimahöfn: I.úbeck. Útgerðarfélag: Egön Old- endorff, Lúbeck.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.