Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 3
Orlög 'Jrenu Oldendorff
SÍÐASTA FIÓÐGÁTTIN
„Margt íer öðruvísi en ætlað er“. Svo
mælti Wilhelm Biisch eitt sinn. Siegfrid
Ehrtmann skipstjcjri hlaut að reyna sann-
gildi þeirra orða. Stjórnandi skips er að
vísu mikils metinn, en þó eru til menn,
sem liærra eru settir í mannfélagsstigan-
uum.
Til dæmis útgerðarmaður skipsins. Slík-
ir karlar geta hrósað happi. Hann gefur
sínar fyrirskipanir og sjómannsins er að
hlýða, hvort sem honum er það Ijúft eða
leitt. Svona skal það vera og ekkert múð-
ur.
F.n á morgun er gamlársdagur. Þá hefði
maður gjarnan kosið að vera heima og
brugga sér gott grogg. Romm þarf maður
að hafa, sykur, en vatn þarf ekki! — böm-
in send í rúmið, þá boðið til sín nokkr-
um vinum og árið 1951 kvntt að gömlum
og góðum sið.
Eitthvað. á þessa leið hafði Elirtmann
skipstjórj hugsað sér að síðasti dagur árs-
ins rynni sitt skeið. Ehrtmann er fertugur
að aldri og kvæntur. Þetta ár hafði byrj-
að vel. og endirinn skyldi einnig vera góð-
ur.
Hann unir sér bezt á sjónum; kærir sig
kollóttan um páska og hvítasunnu, en á
jólum og á gamlárskvöld vill hann helzt
dvelja heima hjá sér, \ ið borð hlaðið dýr-
um veigum.
O gá morgun kveður árið, sem rennur
í aldanna skaut.
Nú situr hann í hraðlest. En hann fer
i öfuga átt við þá, er hann kaus að halda.
Hann er.ekki á leið til Lúbeck, þar sem
Ehrtmanndjölskyldan býr og aðrar virðu-
legar skipstjórafjölskyldur þessarar gömlu
hansaborgar, heldur kemur hann þaðan.
Á farseðli hans stendur nafn endastöðv-
arinnar: Émden.
í gær steig hann upp í lestina í Emd-
en, glaður í anda yfir því að eiga þess
kost að clvelja um hríð á skemmtilegu
heimili með skylduliði sínu, og kom til
Lúbeck að kvöldi sama dags. Heima var
honum tekið tveim höndum. En viðdvöl-
invarð aðeins ein einasta nótt.
í gærk'völdi, hinn 29. desember, kom
Irena Oldendorff til Ems og og lagðist
við festar í Emden. Þar átti hún að taka
koksfarm.