Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 5

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 5
— Nýtt S. O. S. Það er orðið dimmt, ev lestin kemtir til Emden. Stundarfjórðungi síðar gengu þeir fé- Iagar upp landgöngubrúna um borð í skip sitt. Skipið er þegar fullt upp að lestarkörm- um, en hegraklærnar hella grásvörtum varningi á II., III. og IV. þilfar. 2750 tonn af koksi eru komin um borð, þar at um 440 tonn á þilfat'. „Verðum tilbúnir að einni klukkustund liðinni"! tilkynnir fyrsti stýrimaður. sem er á \akt. Ehrtmann skipstjóri hneigir sig lítið eitt, en gerir boð fyrir skipamiðlarann og skipaskoðunarmanninn í káetu sína. F.n fyrsti vélstjóri fer niður til að ganga úr skugga um, að þar sé allt í lagi. ,,-Mér datt það svo sem alltaf í httg, að þeir mundu ekki láta okkur liggja hér ttm nýárið", mælti einn vélamannanna, er hann kom niður. Hann horfði út undan sér á yfirmann sinn, eins og hann von- aði, að þeir ættu að bíða í höfn unz nýja árið gengi í garð. F.11 svo stór karl er vél- stjórinn ekki. Hann getur að vísu vaðið að þeim nreð skömmum, hann getur líka lagt bann við. að vélarnar séu látnar erf- iða um of, en gegn skipun útgerðarinnar og skipstjóra megnar hann ekkert. En starfsliðið undir þiljurn hafði nefnilega vonað, að hann mundi tilkynna, að vélin væri í ólagi, en slíkt samrýmist ekki starfs- heiðri vélstjórans. Það væri heldur ekki hægt að beita þessháttar brögðum. Vélin \ar vandlega yfirfarin fyrir hálfu ári, er henni var breytt i olíuvél. Þá var meira að segja sett ný botnskrúfa í Irenu Olden- dorff. Það er því allt í fínasta Iagi. Véla- bilun er næstum útilokuð, nema annað skip tæki upp á þvi að kljúfa Irenu Old- endorff í tvennt. 5 Sem sagt, allt er gert klárt i vélinni. Þrem dögum síðar, er skipið verður í 'i’staö i. Svíþjóð haía rnenn gleymt lífs- þreytu og ieiða út af því, að hafa allt of lengi vanrækt að skemmta sér með fjöl- skyldunni, Slíkt er nú einti sinni hlutskipti sjó- mannsins. Hafið er heimili jreirra. Á landi bíður jreirra aðeins aukahlutverkið, en verða þó að vera með annan fótinn um borð. Þrátt fyrir jrað \erða aðeins örfáir eft- ir 1 Iandi. Hugurinn er á hafinu, jieir eru sjómenn. Hvort sem er á þilfari eða við vélgæzlu. hvort jreir skarta með erma- borða eða ekki, að sigla er þeirrá brauð og líf. hafið er jreirra heimur. Klukkan níu um kvöldið leysir Irena Oldendorff landfestar og fer með hægii ferð inn i hafnarflóðgáttina. Þar bíður systurskip hennar, Dorthe Oldendorff, 2082 brúttólestir að stærð. Hún á að leggja á haf út jretta sama kvöld. Ehrtmann skipstjóri fer um borð í Dorthe Oldendorff til þess að skiptast á nokkrum orðum við skipstjórann. Þeir eru nákunnugir. Auk þess er nauðsynlegt, að þeir beri saman ráð sín, er þeir leggja samtímis úr höfn og halda á haf út. Þegar Ehrtmatin skipstjóri kemur aftuv um borð í skip sitt, er hafnsögumaðurinn í brúnni. Herra Glienke er Emdenbúi, og hefur veitt ótal skipum leiðsögn utii Vestur-Ems til Hubertgat, vestur af Bork- um. Aldrei hefur hann lent i svo vondn veðri. að hann hafi ekki komið liverju skipi heilu úr höfn. I

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.