Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 15
Nýtt S. (). S. 15
klukkustundum saman að nánari rann-
sókn á flakinu.
Skýrsla hans, er hann sendir afrit af til
saksóknara ríkisins í Ltibeck, er hefur á
hendi rannsókn á þessu sjóslysi, hljóðar á
þessa leið:
,,Flakið liggur á stjórnborðshlið og snýr
kjölurinn upp. Stefnið vísar í norðvestur,
Siglutrén eru brotin. Að utanverðu er
skipsskrokkurinn óskemmdur, eða sá
hluti hans, sem unnt er að sjá (er ekki
sandkafinn). Yfirbyggingin er að nokkru
brotin, sem hefur að mínu áliti orsaka/t
af því, er skipið rakst á hafsbotninn.
Lestarop I og II eru þegar hálffull af
sandi, lestarop III meira að segja að
tveim þriðju lilutum. Lestarop IV hef ég
ekki getað rannsakað enn vegna slæmra
veðurskilyrða. Farminunv hefur skolað út
og liggur hann í um það bil 10 metra
fjarlægð frá flakinu.
I sömu fjarlægð liggja einnig sex sker-
stokkar úr lúgu II, en skerstokka frá hin-
um lúgunum hef ég ekki fundið. Senni-
lega eru þeir nú sandkafnir.
Lestarhlera hef ég ekki séð. Að vísu
hef ég ekki gert mér neitt sérstakt far um
að finna þá, því verkefni mitt er að at-
huga, hvort framkvæmanlegt sé að lyfta
skipinu.
Yfirbygginguna miðskips og íbúðir hef
ég ekki rannsakað. Eg hef aðeins rann-
sakað flakið hið ytra. Að mínu áliti er
enn hægt að lyfta skipinu.”
Björgunarfélagið getur því hafið undir-
búning að því að lyfta skipinu.
Veður er sarnt enn svo slæmt, að ekki
er hægt að hefja verkið. bað verður jrví
að bíða hagstæðara veðurs.
En því lengur sem verkið dregst, þeim
mun erfiðara verður að ná Irenu Olden-
dorff upp á yfirborðið.
Meðan Jiessu fer frarn, reynir þýzka haf-
f: æðistofnunin að skýra orsök skiptapans.
Tilkynning sú, er stofnunin sendi frá
sér, að þeirri athugun lokinni, er svo-
látandi:
..Hliðarhallinn á Irenu Oldendorlf
hefiir aukizt síðan síðasta athugun fór
fram 25.- janúar 1952, aukizt að mun.
Hann er nú 120 til 130 gráður. Bómurn-
ar fyrir lestarnar I og II liggja enn í fest-
unurn. 'Bakborðsbjörgunarbáturinn er ó-
nýtur með öllu. I bátsuglunni hangir
stefni bátsins, hinn hlutinn hefur brotnað
af. Bátsuglurnar snúa ekki rétt, heldur
vfsa inn.
Hvað þá spurningu snertir, hvort skip-
ið hafi farizt á tundurdufli er það að segja,
að rannsöknir haf- og siglingadómsins í
Aurich hafa leitt í ljós, að hvorki á eynni
Borkum né á hafnsöguskipinu hefur heyrzt
nokkur sprenging. Þá er þess að’geta, að
ffakið sjálft er heilt. Þar að auki er ekki
vitað ttm nein tundurdufl á þeirri leið,
er Irena Oklendorff sigldi árum saman.
Þá er jréss að geta, að yfirgripsmikit
réttarhöld í I.iibeck hafa afsannað Jrann
orðrtim, er kom upp nokkru fyrir slysið,
að skemmdarstarfsemi hafi verið orsiik
þess."
Þykir þá fullvíst, að hvórki tundurduf)
né skemmdarverk hafi grandað Irenu Old-
endorff. Ekki kemur heklur til mála, að
skipið hafi tekið niðri. Á þessum slóðum
er dýjri 15—20 metrar, en Irena Olden-
dor'ff risti aðeins 5,4 metra. Útilokað er
einnig, að árekstur hafi orðið, af þeirri
einfþldu ástæðu, að ekkert skip hefur kom-
ið til Eniden eða annarrar hafnar, er orð-
ið hafi fyrir skémmdum. F.kki hafa held-