Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 20

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 20
20 Nýtt S. O. S. — Fjórtán mönnum af áhöfninni, ank liafnsögnmannsins. hefnr á síðasta augna- hliki teki/t að setja nt hjörgunarbátinn stjófnborðsmegin, stökkva í liann og ýta honum frá sökkvandi skipinu. Hinir átta, er trúlega hafa verið undir þiljum, hafa ekkert ráðrúm haft til að komast upp: þeir hafa horfið í djúpið með skipinu. Lík treggja þeirra fundust mörgurn mánuðum síðar við stn'ind Slesvig-Hol- stein. Þangað höfðu þeir skolazt nteð straumum hafsins' —— Á þennan veg hljóta (irlög Irenu Old- endorff að hafa verið. Fyrir því er að vísu engin óyggjandi sönnun. F.n eftir öllum líkum að da“ma, hafa hin sorglegu afdrif skipsins orðið með þessum hætti. í forsendum sjóréttarins segir, að til- drög slyssins og orsök verði ekki rakin svo, að óvéfengjanlegt sé. Mistök í siníði skipsins, útbúnaði eða vangæzlu áhafnar muni alls ekki til að dreifa. Sjódómurinn Ieggur þé» áherzlu á, að við hrottför skipsins frá Rmden, var það hlaðið upp fyrir vetrarhleðslumerki. Þó ekki liggi fyrir alveg fullar sannanir fyrir því, hversu hlaðið skipið var, er það fór frá Emden, J»á hafa áætlanir um hleðslu skipsins og styrkleika, er gerðar voru eft- irá, sýnt eftirfarandi niðurstöðu: Það er fullsannað, að skipið var hlaðið hundrað tonnum meira en hæfilegt var. Skipið tók á sig þunga sjói á bakborðs- hlið, en vegna farmsins á þilfari gat sjór- inn ekki runnið út nógu fljótt. Þetta hef- ur valdið úrslitum um örlög skipsins. Sjórétturinn nefnir hliðstætt dæmi, er þýzka skipið „Narvik" fórst á sömu slóð- um og í svipuðu veðri árið 1913. „Nar- vik“ \ar líka með þilfarsfarm, nefnilega kol, og öll áhöfn, 32 menn týndu allir lífinu. Skipstjórinn var einnig varaður við að láta úr höfn i Emden. En þar sem önnur skip héldu á brott, stóðst hann ekki nrátið og fór líka. Þá var sjóréttur- inn sammála um, að orsök slyssins hefði \ erið of mikil þilfarshleðsla og of Iítil kjöl- festa. Dómurinn lagði áherzlu á, að í lík- um tilfellum yrði sjónarmið skipstjórans ávallt að vera: „Meiri kjölfesta, minni farmur.“ — — Erá endaloku m„Narvik“ eru liðin 40 ár. Á Jreim fjórum áratugum hefur skipa- snríðaiðnaðurinn tekið st(»rfelldum fram- förum. Þó hefur ekki allt fram á þennan dag heppnazt að byggja svo fullkomin kaupskip, að útilokað sé, að þeim geti hvolft og þau sokkið. Meðan svo er, má húast við, að sagan um ömurleg endalok Irenu Oldendorff, togarans Thor og fjölda annarra skipa, endurtaki sig. Sá ásetningur hjörgunarfélagsins, að lyfta flaki Irenu Oldendorff, náði aldrei lengra en til fyrstu tilraunar, er fór út um þúfur. Vorið 1952, er veður fór að hatna, hófst björgunarstarfið. Þá héldu hjörgunarskipin Wotan og Sonderburg frá Cuxhaven áleiðis tij slysstaðarins, á- samt lyftiskipinu Bugsier, F.nergie og Ausdauer. F'n þá kom í Ijós, að skipsflakið var orðið svo sandkafið og lestar þess svo fyllt- ar sandi, að kostnaðurinn við að lyfta flakinu mundi ekki vera í neinu sam- ræmi við það, er kænti í aðra hönd. Það var því hætt við þá fyrirætlun. Síðan hvílir Irena Oldendorff á botni Hubertgats í eilífu rökkri djúpsins. Eng- inn skiptir sér framar af henni. Er það nú alveg rétt? Nei. Ein er sú nefnd, er stöðugt fylg- ist með því, er gerist í sambandi við flak- ið. Það er haffræðistofnunin þýzka í Ham- borg. Hún lætur miðunarskip rannsaka

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.