Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 23
Nýtt S. O. S. 23
veldis, siglingariiar. U-27 lagði upp ásamr
U-20. U-23 liafði náð í fjögur skip fyrir
fáum d.ögum á þessum sömu slóðum við
írland. Og Hersing höfuðsforingi, sem
liafði sökkt þrem brezkum herskipum á
fyrstu mánuðum stríðsins og var þannig
l’yrsta kafbátshetja Þjóðverja, var á þess-
um slóðum á leið til Adríahafsins.
U-39 var einnig í vígahug. Meðal ann-
aira skipa, 'sem hann liafði sökkt, var
TrurOj eign Wilson-línunnar, það var.við
Dágeyju við Skotland. Áhöfnin kom auga
á númerið á kafbátnum á stjórnturninum,
áður en liann fór í kaf. Án efa voru enn
aðrir önnum kafnii við að framkvæma
hafnbannið, og af þeirra völdum sendi
brezka flotamálaráðuneytið út aðvaranir,
sem látlaust liöfðu verið sendar út á öld-
um ljósvakans síðasta dægrið.
Þannig benti margt til þess, að búizt
væri við einhverjum sérstökum tíðind-
um þennan morgun.
Það hafði fallið í hlut kafbátsmanna að
framkvæma lyrsta áfangann í stríði Tirp-
itz aðmíráls við kaupskipastólinn, og þeir
voru í sjöunda himni, vonglaðir og fullir
baráttuþreks og -vilja. Áhöfnin, 35 menn
auk þriggja foringja, á 650 lesta Unter-
seeboote Schwiegers leit á litlu „hnot-
skurnina" sem hamingjufleytuna, og í
þeirra augum var hún góð fleyta.
Þeir sváfu hjá tundurskeytunum, sum-
ir með kjölturakka til fóta. Þeir gáfu
sívölu fárskeytunum nöfn eins og ,,Berta“,
„Emma fægða“ og „Gula María“. Hvert
tundurskeyti var ldaðið 290 pundum af
skelfilegu, nýju sprengiefni, sem kallað
var trotyl,'og gát farið fjórar mílur.
Nú var U-20 ofansjávar og var að hlaða
rafgeymana, endumýja súrefnisforðann og
lofta út, en neðanjrilja var sífelldur ó-
daunn, sambland af matarlykt, olíustybbu.
kolsýrulofti og andremmu manna. Kafbát-
ur var meira en þröngúr heimur með þús-
und dularfullum hjólum, lokum og lykl-
um. Hann var einnig heimur ójrefs.
Schwieger, höfuðsforingi, stóð með leð-
uijakkann fráflakandi uppi í stjórnturnin-
um og naut hins milda morgunlofts. Á
svip hans mátti gerla gxeina hugarró hans
og friðsemd.
Vélárnar suðuðu liægt og rólega, þar
sem báturir.n vaggaði eins og barnarugga
á haffletinum. Hafsbotninn, sendinn og
Jættur, var 300 fetum neðar.
Undir hádegi tók þokuna að létt.a, og
litlu síðar birti upp. Nú sá Schwieger
greinilega í sjónauka sínum Old Head of
Kitisale. Það gnæfði 256 fet upp fyrir haf-
llötinn og skarst þrjár mílur út í sjóinn
frá meginlandinu rétt vestan við Bandon
River.
Þarna var sérstaklega gott að gera stað-
arákvörðun, og eins var við Seven Heads
Itöfða, tæplega 10 mílum vestar. Schwieger
sá ógreinilega húsin í Kinsale og fiski-
mannakofana við ströndina. Björt vorsól-
in myndaði greinilega skuggamynd af ít-
Iandsströncl, eins og væri um útskorna
mynd að íæða.
Þegar birti upp, var kafbáturinn orðinn
berskjaldaður. Hann var auðveidd bráð
hverju því herskipi, sem kynni að vera.á
sveimi úti \ið sjóndeildarhringinn, og
raunar hafði eitt herskip siglt hjá rétt áð-
an. Schwieger var vel á verði og skimaði
um allan sjóndeildarhringinn í kíkinum
sínum. Er sólarhitinn fór vaxandi, klæddi
hann sig úr jakkanum sínum. Mávarnir
svifu lágt til að skoða þennan stálfisk,
settust á hann og þutu snarlega af stað
aftur.
Sjávarilmurinn var góðtir. Sclnvieger
hál'ði gott af að venja sig við hann, því