Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 31
N'ýtt S. O. S. 31
og þá 11111 leið frá síðari konu sinni, sem
áður var frú Margaret Emerson McKim.
Ávallt var hann reiðubúinn að láta í té
aðstoð sína, ef liestar voru annars vegar.
Með þyí að hann var einn af framkvæmda-
stjórum Alþjóðlega hrossasýningafélagsins,
varð hann að mæta á fundi með fram-
kvæmdanefnd þess í London. Starfsmenn
Hrossasýningafélagsins bandaríska, sem
liann hafði átt fund með fyr í kvöld, höfðu
orðið ásáttir um að halda haustsýningu,
sem frestað var á fyrta ári, stríðið kæmi
þeim ekki við, Jiað væri svo fjarlægt.
Það var með hálfum huga, að Vander-
bilt, Jiessi laglegi maður, 38 ára að aldri,
afréð Englandsför sína. Sjálfsmorð fagurr-
ar konu frá Kuba hafði skapað aðstöðu.
sem þegar halði haft slæm áhrif hjá Jieim,
er áttu innhlaup við hirðina. Kona þessi,
sem var gift ræðismanni, hafði \erið tal,-
in eiga vingott við Vanderbilt, er kona
lians krafðist skilnaðar við hann árið 1905.
Og enn var Jiað, að fyrir skömmti síðan
hafði stúlka nokkur frá Virginiu, sem var
ráðin til að hirða um \agnhestana — sem
hann spennti fyrir vagn sinn frá London
til Brighton — höfðað mál á yfirstallara
hans. Þetta hafði allt sín áhrif.
Sumir af vinum lians töldu, að Jiessir
leiðinlegti. atbuyðir hefðu orðið til Jiess
að draga mjög úr hinum glaestu veizlum,
sem Vanderbilt bafði verið frægur fyrir
allt frá háskólaárum sínum í Yale. Nú
sást liann ekki lengur aka 30 Jiúsund dala
kappakstursbílnum sínum á ströndum
Florida eins og brjálaður maður. Hann
var heldur ekki lengur hinn sami snagg-
aralegi, ungi maður, sem tók á leigu heil-
ar járnbrautarlestir og skiji til að komast
sem fyrst heim, frá Jajian, er hann frétti
um andlát föður síns, Comeliusar.
Að Jiessu sinni kvaddi hann New York
á látlausan hátt. Ásamt vinum sínum, H.
\ ander Horst Kock og konu hans, fóru
Vanderbilt hjónin í Empire leikhúsið að
sjá leikritið Frœgt leyndannál, fyrsta verk-
ið, sem þeir David Belasco og Charles
Frohman settu á svið saman, eftir sam-
vinnuslit Jieirra fyrir nær 20 áruiii.
Það voru fleiri í Nevv York, sem fóru í
leikhúsið Jietta kvöld — skipherra að nafni
Will Turne: þeirra á meðal. Hann snæddi
síðdegisverð á veitingahúsi l.uchovv, sem
var eitt af uppáhaldsveitingahúsum hans,
heimsótti svo hina fögru frænku sína,
Mercedes Desmore, að sviðsbaki í Nevv
Amsterdam. Hún lék í leikriti Henry
Arthur Janes, l.ygin.
Justus Forman, 41 árs að aldri, rithöf-
undur, sem nú hafði algerlega snúið sér
að leikritun, var ekki í leikhúsinu, en
hann kom við í Knickerbocker Grill við
42. götu og Broadvvay. en þar var sam-
komustaður rithöfunda. Hann vonaði, að
hann gæti laðað fram nokkur vinsamleg
orð um leikritið sitt, Bandið, auk Jiess
sem hann kom til að skoða veggmynd
Maxlield Panisli af Cole konungi. Leik-
ritið var fruumsýnt í Knickerbocker-leik-
húsinu. Það var ekki vinsæla, en liann
huggaði sig við Jiað, að það gengi betur
í Boston, Jiar sem Jiað yrði frumsýnt í
Hollis-leiklnisinu í næstu viku.
Hann fór snemma, þyí að fáir af vin-
um hans voru á ferli, og fórl að búa sig
til ferðar með Lusitaniu. Hann ætlaði að
fara tneð Charles Frohman, sem trúði því
statt og stöðugt, að ungi maðurinn gæti
orðið ágætur leikritahöfundur. Forman
sjálfur var hvergi nærri eins bjartsýnn,
Jiótt hinn mikli leikstjóri styddi liann. Til
að ná sér á strik hafði hann gert samning