Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 33

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 33
------Nýtt S. O. S. 33 /ueltusvœðhi á skipum frá Stóra- Bretlandi eða einhverju bandalags riki pess, gera pað á sína eigin á- byrgð. Keisaralega Jjýzka sendiráðið, Washington, D. C., 22. apríl 191 y. I'essi tilkynning, sein aldrei hafði bir/i áðnr, liafði verið sett við hliðina á ferða- auglýsingu frá Cunnard-línunni í sumum blöðunum, þar sem birtur var brottfárar- tíuii Lusitaniu, „liraðskreiðasta og stærsta skips, sem nú sigiir yfir Atlantshafið.“ í auglýsingunni var einnig tilkynnt, að Lusi tania mundi fara frá New York 29. apríl. Loks nefndi auglýsingin „ferðir kringum hnöttinn," sett með stærra letri. Þýzka tilkynningin \ar heldur hjárænu- leg innan um skrumauglýsingarnar frá hvíldarhótelum í Atlantic City, Connect- icut og Adirondacks. Sumir lesendur tóku ekki eftir tilkynningu þýzka sendiráðsins, og svo var um marga C.unnard-farþega. einkum þá, sem höfðu pantað far á 3. farrými og fóru snemma um borð. En rit- stjórarnir fundu þefinn af þessu. það fór ekki einu sinni fram hjá sendisveinunum. Blöðin í Nevv York símuðu til skrifstofa sinna í Washington, og fréttamenn iiáðu sambandi við sendiráðið. Sá maður, sem orð hafði fyrir sendiherranum, Johann von Bernstorff, greifa, skýrði frá því, að tilkynningin liefði verið sainin á auglýs- ingaskrifstofu þar á staðnum sem „vin- áttumerki“ til Bandaríkjanna og til þess að vernda borgara þess. Meðan þýzkir sendiráðunautar í Was- hington létu í ljósi umhyggju sína og traust til þess, að ekki kæmi til neinna á- rekstra, voru þjálfaðir fréttamenn, Ijós- myndarar og kvikmyndatökumenn að brjóta sér braut í þokumettuðu. röku loft- inu niður að liryggju nr. 54. I»etta var ekki nein venjuleg brottföi skips, að því er þeim fannst. Þarna var meira um að vera en venjuleg hróp og köll. hávaði og ringulreið. Nokkrir gang- stéttarl jcísmyndarar voru að taka myndir af skipinu og buðu til sölu með miklum rosta, hrópuðu: „Síðasta ferð Lusitaniu“. Það var jafnvel ástæða til að ætla, að skipið mundi ekki láta úr höfn kl. 10, — þótt dráttarbátar sigldu fram og aftur um kvína og hafnsögumaðurinn gengi upp á stjórnpall, sem var á hæð við sex hæða hús. Það var t. d. 41 farþegi á fyrsta far- rýnii og sérfarrými höfðu verið flutt yfir frá Cameronia og voru nú að koma að bryggju nr. 54 — en farangur jieirra var langt á eftir þeim. Flestir jæssara farjrega voru hinir ánægðustu. Þeir vissu, að þeir voru að fara með hraðskreiðara, stærra og ciruggara skipi og mundu verða í L.iver- pool næstum fjórum dögum fyrr. Farþegarnir tíndust um borð einn og einn, Jjví að mjög nákvæm rannsókn var gerð á farjjegum og gestum og öllum far- angri. Einkaleynilögreglumenn og starfs- menn Innflytjendaeftirlitsins bandaríska dreifðust innan um mannfjöldann á bryggjunni og á skipsfjöl. Brytinn ásamt starfsmanni Cunnard-línunnar leituðu á hverjum faijjega og í farangii lians, settu síðan sérstakt krítarmerki á hann. áður en hann fór um borð. Þeir voru á verði gegn skemmdarstarf- semi. C.harles P. Sumnef, aðalumbcjðsmaðui Cunard-línunnar í New York, gerði harla lítið úr aðvörun jjýzka sendiráðsins. ,,Þið sjáið, hvaða áhrif hún hefur haft á fólkið,“ sagði hann við fréttamenn, er

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.