Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 35

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 35
Aaðaiefni næsta heftis verður: Skip í álögum. Spanska farþegaskipið „Uruguay". Lífið er ol:t viðburðan'kara en djarfasta ímyndunarafl skáldsins fær sett á pappír í skáldsögum sínum. Ævi skipanna er oft furðulegri en nokkur skáldsaga, svo furðu- leg, að oss brestur hugmyndaflug til {>ess að trúa sannsögulegum viðburðum í ævi jreirra. Það er einkennileg saga, sem segir frá æviferli og endalokum skipsins „Uru- guay“. Ævi og líf skips? Já, sjómenn trúa því, að skipin séu ekki líflausar verur. Við brosum að því, að Kínverjar og Dalmatíu- menn skitli mála augu á skip sín. F.n í víðtækari merkingu getum við líka sagt, að þessir risar útliafanna séu gæddir sál. Öll mannanna verk bera vitni andlegum þroska þeirra eða vanþroska. Sumir halda, að skip liafi í sér einskonar skapandi afl, að þau færi mönnum auðævi og ham- ingju eða örbirgð og hamingjuleysi. Líka hið síðara, því mörg dauðaskip eru á heims höfunum. Reyndir sjómenn þekkja þau og forðast að ráða sig á þau! Blóð flaut þegar þau urðu til, óhamingja og dauði fylgdi þeim á öllum þeirra ferðum. „Uruguay" var eitt dauðaskipanna. Hvers vegna? Það vitum vér ekki. Kann- ske vegna þess, að bölvun hvíldi yfir því. Það sem sagt verður frá í næsta liefti, eru staðreyndir. Þar sem nöfn eru nefnd, eru jiau óbreytt. Þar senr þau vanta, á hula gleymskunnar að breiða yfir þau. Og í næsta hefti lesið þér sjálfur um örlög skipsins, sem hrylling hvíldi yfir frá stafni til skuts. NÝTT S. O. S. (áður Heyrt og séð). Útgefandi: \hlborg Sigurðardóttir. Ritstjóri og ábryðarmaður: Gunnar Sigurmundsson. — Verð hvers heftis er kr. 10,00.-------- Utanáskrift til blaðsins er: NÝTT S. O. S. Brimhólábraut 24, Vestmannaeyjum. — Afrgeiðsla í Reykjavík: Óðinsgötu 17A, Sími 14674. — Prentsmiðjan Eyrún h. f.

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.