Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Side 29

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Side 29
hryðjunni var nú létt upp, og þarna framundan á bakborða mátti nú aftur sjá skuggamynd hins stóra berskijDs bera við blýgráan bimininn. „Hundrað og þrjátín hundruð!" sýndu fjarlægðarmælarnir og tvöföld rnynd þessa áhalds rann saman í eitt vegna snúnings skrúfunnar. Stórskotaforinginn hristi höfuðið. Hann var í vondu skajú. 13000 yards (nærri 12 km) — litlir möguleikar fyrir 12 cm fallbyssur og ekki batnaði útlitið þegar boð komu tim, að fyrsta skotið hefði misheppn- az.t vegna ísingar. — „HijijDer er að skjóta!“ kallaði Rohinson. „Obedient“ og „Obdurateý höfðu hlýðnazt skipun Sherhrookes og haldð til suðurs í áttina til skipalestarinnar. „Onslow“ með „Orwell“ í kjölfarinu urðu þess vegna að heyja baráttuna einir. „Hverri guðsgjöf fylgir blessun", tautaði merkjavörðurinn, meðan hann beið eftir skotliríð Þjóðverjanna. Það var sagt, að Nelson hefði í orrustunni við Abukir, Kaupmannahöfn og Trafalgar viðhaft lík um- mæli, þegar óvinirnir skutu á skip hans og kúlumar hvinu allt í kring. „Gáið að ykkur! Skot!“ lirópáði tundurskeytaskyttan á „Onslów“ með stojnjjúrið í hendinni. Hann vildi gefa til kynna, að hann hefði reiknað út hraða þýzku sprengikúlnanna. — Á stjórnborða, skammt frá „Onslow“ gaus sjórinn upp og freyddi. Fjögur skot, fjórar vatnssúlur í nokkur Nýtt S O S 29

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.